Heimilisblaðið - 01.06.1943, Side 9
HEIMILISBLAÐIÐ
101
'lekkur í lífsfesti kynslóðanna, tengiliður
Hiilli hinnar liðnu og liinnar komandi. Og
Urn fram allt veit sjómaðurinn það — skip
13,18 liggur svo oft við festar — að allar
^eðjur, live sterkar sem þær eru, eru jafn-
s,erkar veika"sta hlekknum í keðjunni.
Þess vegna van'dar hann alla liegðan sína
orðs og æðis, ekki síður í sambýlinu við
é'ranna sína og ástvini og á skemmtifundum
*8kuvina sinna en á hættusvæðunum. Hann
finnur að Drottinn sjálfur þarf að vera og
er hér með oss á þessari sjómannadagssam-
°niu. Hans er dýrðin. Og eitt af blessuð-
llni dásemdarverkum Drottins er vakning sú,
Cl reist hefir liinn fjölmenna, fórnfúsa flokk
8Jysavarnardeildanna. Lýsið þið, vitar, seg-
lr skáldið, eða réttara:
lirenniá þið vitar. Hetjur styrkar standa
við stýrisvöl, en nótt til beggja handa.
Brenni þið vitar. Ut við svarta sanda
særótið þylur dauðra manna nöfn.
Brcnni þið vilar. Lýsið hverjuin landa,
sem leitar heim — og þráir höfn.
^cssi samkoma slysavarnardeildarinnar,
j Jörgar, er ein lítil tilraun til þess að safna
}Sgingarefni og eldsneyti í einn slíkan ljós-
'lta’ er brenni liinum kæru sonum þjóðar-
1,uiar og lýsi bræðrum og vinum íslenzkrar
f s^u til bjargar og blessunar. Islenzku þjóð-
1113 tekur ekkert eins sárt og það, að komast í
®P°r Rakelar, liinnar grátandi, saknandi og
'eiuandi veraldar, sem grætiir æskublóma
'|1Uu á hinum blóðugu vígvöllum. íslenzka
Pjóðin hefir of oft orðið að gera þetta, að
fýrata hina mannvænlegu æskumenn sína út
'1(ð svarta sanda slysfaranna. Og þess vegna
s‘>fnar íslenzk æska liði og sker upp lierör
ll' þess að framkvæmdar verði örvggisráð-
slafanir sjómönnunum til verndar og bjargar.
' .Pdt er íslenzk æska 1 jóssviti og ljóssvottur
I ess uppeldis, sem kristin kirkja, kristin
ennili og kristin menning hefir veitt henni.
Hér er því gott að vera, á skemmtifundi
Uleð aeskunni, gleðinni og sakleysinu. Drott-
IUu fdessi íslenzku sjómannastéttina, sem er
Ul,nnug dásemda lians á hafinu og kann og
nnr og lifir hina fornhelgu sjómannasálms-
bien:
Já, Guð, ég finn þú fylgir mér,
eg finn, hve hjartanlega þér
er annt um mig og mína.
Þér endurgoldið enginn fær
þína’ ást og miskunn, Drottinn kær,
og alla umsjón þína.
En Guð, ó Guð
í orði og verki undir merkjum
ég vil þínum
þjóna lífs að lokum mínuin.
Guð blessi alt starf og sjómannadagssamkomu
slysavarnardeildarinnar Bjargar. Hann blessi
íslenzku þjóðina og bjargi lienni og fari
liennar heilu heim í höfn á friðarlandi. Þar
liana í þinni gæslu geym — Ó, Guð minn
alsvaldandi. — Amen.
Jónm. IJalldórssvn.
GIOTTO
Frh. af bls. 97.
En fylgi augað hinum Ijósa vegg, scm stefn-
ir inn í myndina, eru þau ósjálfrátt leidd
upp eftir tréuu, — sem forðar því að aug-
að leiti út fyrir mýiidina, — til englanna.
Allar hreyfingar þeirra stefna frá ofan og
niður eftir. Ef til vill á það að tákna hryggð'
þeirra; þeir megna ekki að horfa til liimins,
þegar herra þeirra gislir undirdjúpin. — En
þegar 6Íðasta englinum sleppir, — þeim lengst
til vinstri, — tekur fólksþyrpingin við athvgli
augans og beinir lienni enn á ný að hinum
dána meistara. — Þannig gildir einu máli
livar áhorfandinn fyrst lítur myndina; hún
leiðir sjálf í ljós kjarna sinn. —
Uinfram allt má þó engimy skilja þessa
athugun þannig, að hún sé tæmandi til skýr-
ingar á listaverkinu. Málaralist verður yfir-
leilt ekki skýrð með orðum. Iíún á sjálf sitt
eigið mál. Hver og einn leggur það út fyrir
sig og sjaldgæft er, að menn verði á eitt sátt-
ir með útskýringar.
ST AKA.
Yfir löndin leiftur gljá
Ijós á sóndum vaka,
ísaböndum brostnum frá
berst aS höndum staka.
Ant. Sig.