Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.06.1943, Page 13

Heimilisblaðið - 01.06.1943, Page 13
HEIMILISBLAÐIÐ 105 lr\ eftir Jónas Kristjánsson læknir. Ef svo er ekki þá lesið þær. Það vill svo fara fyrir mörguin mannin- Ujn, sem ekki reynir að leita sér þekkingar °g keldur fast við sínar þröngsýnu og blindu s\oðauir, sein lians eigin sérliyggja liefir 6kap- að lionum, að lionum verður líkt varið og oarninu sem deltur í brunninn og verður e^ki bjargað. Mjög margir sniðganga þá þekk- mgu og þann fróðleik, sem alþýða getur þó kostnaðarlitlu veitt sér, og treysta betur a s>na eigin skoðun á þeim málum, sem gilda f>'rir beilbrigða sál í hrairstum líkama. — ffve margir munu t. d. nota frístundir sín- ar, til þess að kynnast sögu lands síns og 1‘Joðlegum báttum að fornu og nýju? Hve Uiargir munu hafa áhuga fyrir því að þekkja °g kymiast sínu eigin móðurmáli og hafa það Bv° lýlalaust unr hönd, að hvergi finnist agn- ar°gn af útlendum orðskrípum og slettum, 80111 eiga að sýnast einhvers konar „punt“ a þeirra rnanna vísu, sem vilja sýnast fyndnir °^a ,,krydd“, upphrópanir eða ,hnyttinyrði“ I tnáli? Jú, liér er vissulega verkefni lianda Ullga fólkinu. ^otið frístundir ykkar og 6kemmtið ykk- Ur við það, svo að ykkur verði nautn að því, a® kynnast enn betur öllum hinum marg- Pasttu og sérkennilegu liáttum þjóðar ykkar að fornu og nýju, og hjálpist þið að því, ung- II wtenn og ungar konur, að varðveita og við- ‘alda þessiun gömlu og góðu séreinkennum. > •gist vel með þróun og sögu lands ykkar °e_ umfram allt varðveitið hið fagra móður- mál ykkar frá spillingu og niðurlægingu. ieynið að vanda mál ykkar og fegra, reynið að sjálfmennta ykkur með því, að afla ykk- Ur lesturs góðra bóka, sem gefa ykkur und- lrstöðu til þekkingar og veita ykkur þroska lf lærdóms og siðmenningar. ^að er að öllum jafnaði ekki víst, að liver e*nstakur æskumaður og æskukona hafi þá aðstöðu eða efnalegar kringumstæður til að °ra, að tækifæri gefist til þess að ganga juenntaveginn. Nú er því svo varið, að „oft ,llmst það í koti karls, sem kóngs er ekki 1 raillli“, og á ég þar við, að slíkt fer ekki ,tlr efnum og ástæðum bvað hverjum og eiJiUm er gefin góð skynsemi eða sálarsýn. j Vl er það oft svo, að þeir hljóta mjög glæsi- '8 tækifæri til menntunar, sem síður eru gáfum gæddir, aðeins vegna sinna efnalegu afkomu, heldur en liinir, sem fengið hafa að gjöf góðar gáfur, en fá svo ef til vill aldr- ei tækifæri til þess að njóta þeirra á sinni réttu hillu í lífinu, þ. a. s. fjárhagslega leið- in er lokuð og ófær til þess, að viðkomandi ungur ntaður eða ung stúlka geti séð sér það fært, að afla sér þekkingar og þroska á menntabrautinni og öðlast það næringargildi, sem skólarnir veita, — og þá er aðeins ein leið fær: sjálfsprófunin, sjálfsmenntunin. Hana er lengi bægt að veita sér með því að velja sér góðar bækur lil lesturs. Það er sjálfsagl hverjum einum svo varið, að hugur hans hneigist að einhverju ákveðnu takmarki, einhverri ákveðinni lífsstefnu. — Einum langar til þess að verða listamaður, öðrum til þess að verða skáld og láta mik- ið til sín taka á frumstæðan liátt, þeim þriðja til þess að verða læknir eða lögfræðingur, þeiin fjórða til þess að verða prestur, þeim fimmta til þess að verða verzlunarmaður, þeim sjötta til þess að verða búfræðingur, og svo mætti lengi telja. Margan ungan mann langar til þess af einlægum áhuga, að verða sjálfum sér nógur og landi sínu og þjóð til gagns og uppbyggingar. Til þess að verða nýtur maður þarf æskan að vinna bug á allri léttúð og andvaraleysi. Það er ekki nóg að hugsa fyrir deginum í dag og þeim gáleysis- hégóma, sem hann ef til vill Iiefir að bjóða. Það verður að horfa beint frain að settu marki og hugsa langt fram fyrir daginn í dag og kalla sjálfan 6Íg til ábyrgðar og átaka fyrir þau þýðingarmiklu vandamál og úr- lausnarefni, sem lífsbaráttan sjálf lieimtar af okkur að verði leizt á sem drengilegastan og dáðríkastan hátt. — Ef telja ætti upp öll þau vandamál og úrlausnarefni, sem liggja fyrir þessari núlifandi kynslóð og þeirri kynslóð, sem nú er að byrja að vaxa og á eftir kem- ur, þá væri slíkt efni í margar bækur. Eitt af þeim viðfangsefnum, sem bíða eftir átökum liinnar uppvaxandi kynslóðar, er bar- áttan við tóbak og áfengi. Það væri öllum fyrir beztu að báðar þessar eiturnautnir yrðu með öllu afmáðar úr íslenzku þjóðlífi. Það er sorglegt til þess að vita hve margt af efni- legu og hraustu æskufólki eyðileggur líf og framtíð fyrir notkun þessara eiturlyfja. „Það sem ungur nerour gamall temur“. — Þeir,

x

Heimilisblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.