Heimilisblaðið - 01.06.1943, Qupperneq 14
106
HEIMILISBLAÐIÐ
sem byrja á æskuárum að nota tóbak og
áfengi, verða þrælar vanans fram á fullorð-
insár og alla sína æfi ef þeir hafa þá breysti
til að bera að verða gamlir menn, undir sí-
felldum álirifum eiturefna. Þeir, sem komn-
ir eru út í sökkvandi dýki óreglunnar af or-
sökum tóbaks og áfengis, eiga fáir þaðan
afturkvæmt. Þó eru til undantekningar.
Menn, sem bafa snúið til baka á síðustu
stundu, þegar þeir fundu til tómleikans og
öryggisleysisins í sinni eigin sál, fundu
ábyrgðarleysið, kæruleysið, léttúðina fvrir
sinni eigin velferð og annarra þeirra, sem
þeir liafa þurft fyrir að sjá. Það er virðing-
arvert og þakkarvert, þegar menn bafa vit
og vilja til þess, að snúa við á braut óvan-
ans og spi]]ingarinnar og hafa innilega löng-
un til þess, að verða sjálfum sér og öðrum
samferðamönnum gæfusmiðir.
Sá, sem þetta ritar, befir veitt því sérstaka
athygli á öllum mannamótum, og þó einkum
og sérstaklega á skemmtisamkomum, bve
ungir menn eru upp með sér af því og
hreyknir ef þeir geta „hresst“ upp á.félaga
sína með cigaretlum eða á „brennivínsflevg“.
Hvaðan innibald „fleygarins“ er fengið er
J)á ekki æfinlega spurt um. Það J)ykist liver
sá mestur niaður, sem befir mest undir bönd-
um af þessum „djöflarótum“. Þegar ungling-
ar sem eru að byrja að leggja út í lífið og
J)ekkja hvorki vín né tóbak eða áhrif J)ess,
lenda í æskumannabóp „svallara“ og ofnautn-
armanna, eru þeir vanalega fljótlega umsetn-
ir og skipað að vera með og brugðið um ó-
mannblendni og beigulskap ef að Jjeir vilja
komast hjá því, að „dingla“ með vindling-
inn út í öðru munnvikinu eða ganga reykj-
andi og „rausandi“ upp úr sér drykkjumanna-
röfli, eins og rnargir binna ólánsömu ung-
linga gera, sem verða J)essum nautnum að
bráð.
Að dómi drykkjumannsins er sá ekki tal-
inn maður með mönnum, sem ekki er til-
búinn á „snafsirí“ bvenær sem er og livar
sem er. Að sjá útúrdrukkinn mann er bið
liörmulegasta ástand mannlegrar tilveru, og
í ölæðinu fremja menn allskonar siðgæðis-
brot. Á meðan slíkt ástand ríkir, er drykkju-
maðurinn stœrsta „vankakind“ þjóðfélags-
ins.
Það er umbugsunarvert bve mikil áhersla
er lögð á J)að yfirleitt, — bæði af yngri og
eldri mönnum, sem stunda dansskemmtanii'
og samkomur yfirleitt, — að sjá sér fyrir
eins miklum birgöum af tóbaki og brenni-
víni og bægt er að búast við, að duga muni
við slík tækifæri.
Til })essara hluta J>arf að sækja liina rót-
tæku skemmtun, þessa varanlegu heilbrigðu
gleSi. — Menn þykjast verða (ljarfari liyggn-
ari, fyndnir, skemmtilegir, og meira aðlað-
andi í augum J)eirra, sem J)eir eru að reyna
að halda sér til fyrir, ef að þeir fyrst bafa
komið sér í nógu gott vinfengi við „pyttluna“.
Það er undravert bve ungar stúlkur geta })olað
bálffulla og „blindfulla“ piltunga, freklega
nærgöngula, í návist sinni, og J)ó að jæiin
J)vki „smókinginn“ góður, ættu þær að neita
sér um J)ann „elexír“ á kostnað „pyttlu-
mannsins“.
Islendingar góðir, }>ið hljótið að skilja Jiað,
og ættuð yfirleitt að hugleiða })að, að hina
sönnu beilbrigðu og varanlegu eilífu gleði
er ekki bægt að finna í tóbaki og áfengi.
Sú gleði, sem slíkar nautnir veita ykkur,
er stutt og svikul stundaránægja, sem dregur
úr viðnámsþrótti vkkar gegn erfiðleikum og
áhyggjum, sem fyrir kunna að koma á lífs-
leið ykkar. Astundið að nola frístundir ykkar
til annara hluta, ungu menn og konur, en
skemmta ykkur á })ann liátt, að byggja
skyjaborgir ykkar og framtíðarvonir á bylgj"
um Bakkusar eða í Jmkuhafi vindlinganna.
Látið vínið hverfa úr vösunum og af borð-
unum. Látið liinn óhugnanlega brenda gula
lit liverfa af höndurn ykkar og brjósti, sem
sezt J)ar að, af völdum vindlingsins. Athug-
ið hve stóran skammt af eitri þið meðtakið
í einum vindlingi og einu vínstaupi. Kapp-
kostið að skemmta ykkur á lieilbrigðan og
frjálslegan liátt án slíkra eiturnautna. Hver,
sem óskar eftir að verða afburðainaður, and-
lega og líkamlega, lilýtur að kappkosta að
verða reglumaður.
Sumarleyfi og kynnisfer&ir.
Það er nú orðið mjög almennt að starfs-
fólk í hinum ýmsu stéttum J)jóðfélagsins, fá>
nú orðið bið svokallaða sumarfrí, J>ar sein
gerður er sá dagamunur að allir fá viku til
hálfsmánaðar frí frá daglegum störfum, og