Heimilisblaðið - 01.06.1943, Qupperneq 15
HEIMILISBL aðið
107
í?eta því ráðstafað „fríinu“ sínu eftir eigin
8mekk og geðþótta, til dvalar eða skemmti-
^erða, út um hinar fjölbreyttu og fjölskrúð-
ugu sveitir landsins.
Nú á tímum er því orðið mjög mikið af
l'ópferðalögum xit um landið. Hin skrið-
^rjúgu samgöngutæki bifreiðarnar flytja
fólkið landihornanna á milli, á slíkum
®kennutiferðum. Ég álít að oft sé keppt að
*)Vl marki óþarflega abnent að þeytast yfir
seni allra stærst landssvæði og mestar vega-
e"gdir. Á svo löngu ferðalagi sem tekur upp
'l,|an tímann sem fólkið á frí, og það jafnvel
l>0 sífellt sé lialdið áfram á þeysingsliraða, er
akaflega hætt við því að ferðafólkið njóti
°kki [ allra fyllsta mæli, þeirrar fegurðar og
kiólhrevtni sein náttúrusýnin og landið Ixef-
l.r upp á að bjóða. Sumir eru svo gerðir að
'’O'ráin heillar þá langt út fyrir daglegan
sjónar]iring.
k egurðarþráin er ríkt’ hugtak í eðli sumra
j'Uinna. Það dreymir margan um að sjá eitt-
""ð undravert og fallegt, utan við daglegan
sjó"arhring. — Á bak við fjöllin háu, hand-
a" v'ð vötnin hlá.
^uinir vita jafnvel minna um fagra sér-
I e"nilega og söguríka staði í sínu eigin um-
"’erfi, en á fjarlægari 6töðum: Slíkt tel ég
'niðnr farið, og ber vott um vanþroska feg-
nrðarsmekk, eða ónæmi fyrir því sem nær-
'iekast er. — Einn höfuðókostur fylgir því
i'ð ferðast með bifreiðum um óþektar sveit-
I rainhjá auga ferðamannsins xir sæti bif-
'eið'arinnar fer áreiðanlega mjög margt, sem
'ert væri að beina að athyglinni, og hafa
' ""ían tíma til að sjá og skoða, ef um hægari
erð væri að ræða og viðkomustaðir fleiri.
1 eiðalög nieð bifreiðum eru oftast tekin í
""gum áföngum, og með skjótum viðbrögð-
"m.
k erðaniaðurinn verður þess vegna að sætta
við að líta yfir alt sem fyrir augað ber
^ stórum dráttum. Sá, sem þetta ritar, fór á
"stliðnu sumri í skemmtiferðalag með
"okkrum Skagfirðingum austur í Mývatns-
s'eit 0g að Ásbyrgi. Ferðalag þetta tók 3
"aga.
^egalengd sú sem farin var, er um 330
(önnur leiðin). Ferðafólkið liafði því
r "blega tii jafnaðar 110 km. langt svæði til
að kynna sér og skoða. Nxi liöfðu xnjög fáir
sem í förinni voru komið áður á þessar slóðir.
Við reyirdum auðvitað, að nota tímann
eins vel og við gátum og kynnast hinum
söguríku stöðum á leiðinni, og hinni fjöl-
breyttu nátlúrufegurð, svo sem tími var til
og föng voru á. En á slíkum ferðalögum verð-
ur maður að fara fljótt yfir sögu og stikla á
stóru.
Ivlukkutíma stans fram í Slúttnesi við Mý-
vatn, og 2 tíma stans í Ásbyrgi er stutt lrpim-
sókn og viðkynning við svo sérkennilega og
fagra staði, og maður skilur við þá með
djúpri virðingu og undrun fyrir dásemdum
liinnar fjölhæfu fegurðar og tignar sem hvíl-
ir þar yfir sköpun náttiirunnar. Og nú erum
við einmitt búin að skygnast um og sjá þetta
undursamlega fallega skógi klætlda land, —-
og þrítugan hamarinn sem breiðir út volduga
armana og bíður gesti velkomna að rótum
trjánna, skrúðlnisinu sem byggir botnin efst,
í Ásbyrginu. En tíminn líður fljótt, bifreið-
in flíiular og maður er naumast búin að átta
sig til fulls í hamrahöllinni þegar maður
nxeð söknuði, og mitt í hrifningu andans
verður að snúa til heimleiðar aftur, því að
nú er aðeins eftir lielmingur af dvalartíma
okkar, sem við getum verið að heiman (1
dagur) og næstum því 250 km. löng vega-
leið til heimila ferðafólksins. Við eigum
líka eftir að sjá okkur um á Húsavík, kaupa
okkur þar liressingu og lialda síðan til næsta
áfangastaðar sem er Vaglaskógur. Hinn in-
dæli skógur er ómótstæðilegur og maður á
mjög erfitt með að skilja við angan, og vaxt-
arfegurð trjánna. Og við kveðjum skóginn
með von um að fá að sjá liann sem fyrst aftur.
Og allir hljóta að fyllast þakklæti og gleði
til skapara síns fyrir þær dásemdir sem liann
hefir gefið okkur í ríki náttúrunnar. Það
ætli að vera öllum, — sem kynnast Vagla-
skógi, og viðlendum trjágróðri yfirleitt, —
ómótstæðileg löngun og hvöt til þess að
græða og hlynna að liverskonar trjágróðri
við sín eigin heimahús, og hvar sem föng
eru á því, að klæða landið í iðgrænum skógi,
svo að: — angi blóma breiða, við blíðan
fuglasöng.
Ég get vel fallist á, að þó um slík hrað-
ferðalög sé að ræða sem hér greinir frá, í
sumarfríinu, þá sé þó betur farið, en heima