Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.06.1943, Síða 17

Heimilisblaðið - 01.06.1943, Síða 17
109 HEIMILISBLAÐIÐ wpplausn eða lirun á l)cini atvinnuvegi og Pcirri framleiðslu sem undir kann að verða. 1 l'eim viðskiftum. l’" að ýms þægindi svo sem fínar íbúðir, l'úsgögn o. þ. h., séu óneitanlega mikils virði ,'1*r vellíðan holdsins eru það þó ekki hlut- " SC)n gefa uppskeru. ^kennntanalíf með allri sinni fjölbrcytni, 61118 °g kaupstaðirnir hafa upp á að hjóða, cr 'itanlega ekki hægt að meta til jafns við ',asr skcmmtanir sem tíðkast aðallega í sveit- I) m. þó er skemmtanalíf sveitanna ekki svo úhrotið og sjaldgæft að slíkt sé til afsök- "tuir fyrir unga fólkið sein leitar burt frá 8))ium fæðingar- og æskustöðvum lir sveit- II) 1|k ð ms félagssamtök innan sveitanna, jucðal unga fólksins, eiga mikinn og góðan { utl í því að kenna æskunni í sveitum lands- "1s að halda trygð við sína átthaga og meta h'rðargróðurinn rneira en fjörugrjótið. En eU)r má ef duga skal. Slík félagssamtök eru Iiv, að ergi nærri nógu sterk og víðtæk. Þau þurfa . e)ga snjalla og álirifamikla talsmenn, og 'reiða starfsemi sína út um allar sveitir audsins. Það er eitt af því allra nauðsynleg- asla að vekja fólkið til áhuga fvrir framför- 11111 °g ræktun landsins. Hin sífrjóvga gróð- Uril)old híð ur eftir mannshöndinni, til að .11)113 þau verðmæti sem geymd eru í skauti Jarðar. Enginn ætti að leggja stein í götu 6)rra sem trúa á þessi verðmæti og vilja Iiag- U'la gér og sínum þau. Nú eru alvörutímar, I 111)r mestu og liættulegustu sem ef til vill ,Ul_u nokkru sinni runnið upp yfir þessari J°ð. Nu er hin stærsta og þýðingarmesta 1 á því að allir standi saman, betur, og af djúpri alvöru "gagnvart virðingu síns °lt:i11 þjóðernis, og með fullum skilningi, og 8ai)leiginlegum átökum gagnvart þeim liætt- 11111 8ei)) kunna að steðja að liagsmunamál- 11111 °K sjálfstæðisbaráttu þessa lands. Eg hefi oft liugsað um það hve yngri kyn- I 1111 í þessu landi virðist oft vera andvara- ■'us og gjálíf, einmitt á þessum liörmunga- nni, þegar þúsundir manna út um lieim- U)1 herjast fyrir lífi sínu og sjálfstæði, og leHa hlóði sínu og sinna. Við ættum að eniia huganum stöku sinnuni til þeirra sem •1‘ist af völdum ófriðarins, og eru sviftir ln))ni kærustu ástvinum. Ættum við ekki að ei)1)a huganum að því hve afkoma okkar Það er svo margt að paltktt Það er svo margt «ð þalcka. Þa'ð getur enginn taliS ástgjafir Drottins allar, sem oss hann hefir valið. Elslca hans leitar allra, úti um ví&a heima, inn í livert cinasta hjarta, einnig þeirra, sem gleyma. Ó, að þú, elska&i Jcsús, alla þá miœttir finna, sem a& í sortanum villast sárir af átökum hinna. Þeir sem ósjálfrátt ana út á spillingaleiöir; ó, að þeir snúi aftur. — öllum þú fa&minn brei&ir. S. H. og aðrar ástæður eru sem betur fer, langtum óskyldari og ósambærilegri en þeirra J)jóða sem dregist liafa inn í þemian ógnum þrungna sorgarleik. Við Islendingar erum svo lánsamir að þurfa ekki að liorfa með berum augum upp á blóðsútliellingar og ógnir styrjaldar- innar. Við heyrum óminn af því sem er að gerast í heiminum, en slíkt mun þó vera svipur lijá sjón. En við erum visulega á hættusvæði, og engin veit livar eða livenær síðustu átökin kunna að gerast. Við eigum öll að vera forsjóninni þakk- lát fyrir varðveizlu friðarins í þessu landi, fyrir varðveizlu á lífi og limuin eignum og atliafnafrelsi. Og það er einmitt þetta sem lilýtur að knýja alla hugsandi og sanna Is- lendinga til að láta dægurþrasið falla niður og standa þétt saman um öll hagsmuna og þjóðnytjamál, lands og þjóðar. Við skulum öll vera vökumenn Islands, og íslensku þjóð- arimiar liverl með öðru. Við skuluin varast of mikið gjálífi óg andvaraleysi. Við skulum þroskast og stækka við liverja raun. Aukin þægindi og andvaraleysi, —- eða: — Sáning og uppskera. Hvort kýst þú lieldur? Þór. Leifs

x

Heimilisblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.