Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.06.1943, Blaðsíða 21

Heimilisblaðið - 01.06.1943, Blaðsíða 21
HEIMILISBLAÐIÐ 113 lngibjörg fékk lijartslátt, en hún reyndi lu‘ valdi á sjálfri sér. iiHún sagði: Bara að liúsið stæði ekki l'arna úti í garðinum, en það er þar allt af“. Harðyrkjuinaðurinn tók þessu með bógn, en stóð lireyfingarlaus og draup llí,fði um stund, loks kinkaði hann kolli ()b gekk aftur upp á loftið. En Ingibjörg i'inn þag j belgum ólta og undirgefni, a® Hóknu þræðirnir lágu í hendi Drott- *ns, 0g að hann var í þann veginn að í?lciða úr þeim. Læknirinn kom ekki fyrr en nokkuð 'ar liðið á daginn. Ingibjörg heyrði skrölt- |ð í vagninum og stóð í dyrunum, viðbú- 111 að taka á móti honum. »Hvérnig líður liérna, stúlka litla? Ég h< 1 i'nyndað mér að nokkrar steyktar dúf- 1,1 Lomi í góðar þarfir“. »Já, ég þakka þér fyrir, það getur þú 'e‘ið viss um. Börnin eru svöng og biðja Ul11 mat á öllum tímum dagsins“. v.En þú sjálf, Ingibjörg, mér sýnist þú ’ei'a dálítið guggin á nefinu og lítir út yril' að liafa þörf fyrir að koma heim fara í snjókast við drengina“. Hann atilllgaði útlit hennar gaumgæfilega og l‘‘Sði svo í bálfum hljóðum: „Systir enrietta losnar nú einhvérn næsta dag- Illn- þaðan sem hún er, og þá getur hún e>st þjg af verðinum“. ^Nei, ó, nei, pabbi, ég vil ekki láta eysa mig af verðinum“. ^Heldurðu þó ekki, að hún sé betri ^jiikrunarkona en þú, barnið gott?“ ”Hún er það, auðvitað, margfalt betri, 0,1 ég er nú samt viss um, að þau hérna 1 Ja liafa mig áfram, einkum þó konan“. vKonan!“ sagði læknirinn dálítið atlkvís, en þó undrandi. „Ja, sé hún ánægð með þig, skalt þú fá að vera áfram“. Hann fór nú úr loðfrakkanum, orn- aði sér litla stund við arininn og gekk svo inn til sjúklinganna. Börnin voru öll á batavegi, og Elín Soffía mátti fara á fætur svolitla stund daginn eftir. Læknirinn tók á slagæð kon- unnar og lekk að vita um hitastigið. Hann skildi ekkert í því, að hún var næstum hitalaus, en þó var svona af benni dregið. Garðyrkjuinaðurinn stóð þögull hjá og beið el’tir umsögn læknis- ins með eftirvæntingu. En umsögnin kom ekki; aftur á móti kom liann með óvænta spurningu: „Hvernig víkur því við, Olsen, að þér eruð farinn að vinna í garðinum um þetta leyti? Þér eruð vænti ég að keppast við að verða á undan Staranum með að spá vori. Eg ætlaði varla að trúa mínum eig- in augum, er ég sá yður vera að aka hjól- börum áðan“. „Það var ekki garðyrkjuvinna, ég var að rífa dálítið niður, sem þar var. Það var síðasta brakið úr því, sem ég var að aka burtu, þegar læknirinn kom“. Ilann var dimmraddaður af niðurbældri geðs- hræringu, er bann sagði þetta. „Það er nægilegt rúm í nýja frælnisinu, sem ég byggði í fyrrasumar, fyrir bjólbörurnar, vermireitaglugga, lirífur og spaða og ann- áð þess háttar, svo að kofaskriflið, sem stóð í garðinum er orðið óþarft með öllu. Það cr laglegur blettur þar sem það stóð og ég hefi liugsað mér að bfggja þar skemmtihús með stóru borði, reglulegu fjölskylduborði, á miðju gólfi og laglég- um bakbekkjum í kringiun það. Þannig liefi ég hugsað mér þetta“. Hann talaði af nokkrum ákafa og la^kn- irinn sá þá fyrst, sér til mikillar undr- unar og ánægju, að maðurinn var bæði *

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.