Heimilisblaðið - 01.06.1943, Blaðsíða 22
114
HEIMILISBLAÐIÐ
viðkunnanlegur og aðlaðandi á svip.
Börnin fóru að pískra sín á milli um
fyrirætlanir föður síns, en móðir þeirra
lá hreyfingarlaus og byrgði sig niður í
svæfilinn, og hún svaraði ekki kveðju
læknisins, er liann fór.
„Hvað á ég þá að segja mömmu, Ingi-
björg?“ spurði læknirinn.
„Segðu lienni að ég sé bæði ánægð og
þakklát fyrir að fá að vera hérna áfram“.
1 þessu kom garðyrkjumaðurinn til
þeirra.
„Segið mér nú alveg cins og er, Klau-
sen læknir, halclið þér að hún rétti við?“
„Það vona ég, Olsen, en hún er und-
arlega máttfarin og eins og niðurbrotin“.
„Er það nú ekki einmitt til bóta, því
að það hefir lilotið að reyna gífurlega á
Jnek liennar, hvernig hún hagaði sér
framan af?“
„Jú, að vísu, en umskiptin eru svo ein-
kennilega furðuleg. Nú, en þér skulnð
vera hugrakkur, Olsen, talið svo máli
liennar við Jcann læknirinn, sein er okk-
ur öllum æðri, svo að móts við hann er-
um við allir skottulæknar“.
Þegar læknirinn var farinn, gekk Ingi-
björg inn í eldhúsið. Hún áleit henlast
að gjöra hjónunum ekki ónæði eins og
stæði.
Börnin þurftu að spyrja um margt og
koma með sínar tillögur, -og varð garð-
yrkjumaðuriun að þagga niður í þeim.
„Þegið þið nú, þið megið ekki hafa
svona háttxMér er alvara. Mamma verð-
ur að fá að vera í uæði“.
Sjúklingurinn reisti tárvott andlitið
frá svæflinum og sagði: „Páll“, — hún
liafði ekki nefnt hann skírnarnafninu í
mörg ár, — „Páll, segðu inér eitt, og
þú verður að gera það í fullri einlægni,
heldurðu að ég muni deyja?“
„Það gctur maður ekkert vitað mn. E»
ég vona að þú réttir við aftur“.
„Vonar! — Þorirðu að endurtaka
það?“
„Já, Jiað þori ég“. Hann horfðist djarf-
lega í augu við liana.
„Svo er annað“, — tárin streymdu við-
stöðulaust niður kinnar heniiar, — „JjcíJ'
ar Jjú ert að tala um skemmtihúsið, fjöl'
skylduhúsið og laglegu bakbekkina, gerð-
irðu J)á ráð fyrir mér, eða á Jiað að vera
fyrir þig og börnin? Svaraðu nú eins og
þu ættir að vinna eið“.
„Eg get svarað því eins og ég stæði
frammi fyrir augliti dómarans, að ég fói'
út í morgun og reif niður kofanu með
þig í huga, og hugsun mín um, að bvggja
á ný, var beinlínis þín vegua. Og svo vil
ég bæta einu við, að ef að ég hefði þekkt
veginn eins vel og hún rnóðir mín, liefði
ég farið öðruvísi að gagnvart þér og nxeð
betri árangri en á því varð. — Sjáðu ntt
til, nú liefi ég brotið odd af oflæti mínu,
og nú er röðin komin að þér, Stína“.
Hún stundi við. „Ég er svo veik og mált-
farin að J)ú verður að skilja mig, þó að
ég segi ekki margt. Þegar ég nú kyssi
liönd J)ína, þá veiztu livað ég á við ineð
því“. Svo tók lnin sterklega og vinnu-
lirjúfa liönd lians í sínar grönnu og veik-
burða hendur og bar liana aftur og aft-
ur að vörum sér og kyssti hana.
„Ó, Jietta máttu ekki gera, mamnaa!
Eg á mína sök í Jiessu, mikla sök, J>vl
að mér bar að leiða J)ig í kærleika. —"
Drottinn, J)ú sem ert í himnunum, fyrii'-
gefðu okkur báðum!“
Rétt á eftir hvíslaði hún: „Það er J>ú
áreiðanlega búið að rífa hann?“
„Já, ég byrjaði á því fvrir birtingu 1
morgun og nú er þar auður blettur, jafu-
auður og handarbakið á mér. Og þaf
reisum við skemmtihúsið“.