Heimilisblaðið - 01.06.1943, Page 23
HEIMILISBLAÐIÐ
115
«En ef að geðvonzkan kemur aftur.
~~~ eg er svo lirædd um að hún ásæki
llug á ný, og þá ásakar þú mig, Páll, sel-
llr ofan í við mig, en umberð mig ekki‘".
nAður en ég set ofan í við aðra, ber
IUer að gá að livar ég stend sjálfur, það
Se eg núna“
vStyð mig með sterkum armi þínum,
Liðiru; JJag hún? en svaraði ekki sjálfs-
•'hæru manns síns, „ég er svo ógn þreytt.
~~~ Ó, hve ég hefi þráð þig öll þessi ár,
eu það gerði mig aðeins verri, því að mér
'u‘tist það svo algerlega vonlaust, allt
Sauian, — en nn er allt orðið gott aftur“.
■tlu seinna sofnaði lnin vært.
^*egar Ingibjörg opnaði dyrnar um mið-
tlegisleytið, svaf hún enn, og maður lxenn-
ar sat hreyfingarlaus og hálfboginn vfir
llenni.
’ó ið skulum lofa henni að sofa áfram,
(1g svo verðið þér að lijaipa mér, ungfrú,
ljiðja um líf hennar“.
^®stu nótt vildi liann vaka sjálfur,
°g þar sem- sjúklingurinn samþykkti það
a niiklum ákafa, eins og hún byggist
nndmælum, þá tók Ingibjörg á sig
luiðir. Henni fannst eins og englavörður
^a 11 í Öllum stofunum og hún sofnaði
J°tt, úrvinda eins og hún var af þreytu
°e geðshræringum. En Olsen sat og vakti
^ 11 konu sinni.
^ ar þetta ekki draumur, góður og bless-
‘ 11 r draumur, sem hann myndi vakna
til hins kalda og harða veruleika?
j,ei’ bnð var ekki draumur. Hið gamla
> Jneð sorgir sínar og syndir, lá að baki
’ehn °g nú skyldi nýtt líf Iiefjast. Þó
s ddist lionum vel, að liann var ekki
agllS. Vl® gamla lífið að fullu. Það varð
rifjast upp og endurskoðast í nýja ljós-
Uu' sem brotist Iiafði inn í snauða og
'g niyrkvaða hjartað lians.
ann rifjaði nú upp fyrir sér, þessar
þögulu næturstundir, liðna daga, allt frá
barnæsku og til þessarar stundar. Líf
hans leið fram hjá innri augum hans og
minningarnar risu upp og ákærðu hann
og dæmdu. Að lokum sá hann gamla,
milda andlitið hennar móður sinnar fyr-
ir sér, og það var eins og hann heyrði
hana segja á ný síðustu orðin, er hún
mælti til lians, þegar þau kvöddust í
hinzta sinn: „Þú ert fjarlægur enn þá,
Páll minn, en ég liefi gefið þig Drottni
mínum og frelsara, og hann mun finna
þig, vegna hins mikla kærleika síns“.
Var þetta nú að ske?
„Taktu á móti inér, Drottinn, eins og
ég er, mesta syndaranum af öllum synd-
urum, og haltu mér fast, og henni, vesl-
ingnum! Og börnunum þarna, ég legg
þau, hvert og eitt, í þína hönd“. Hann
lá enn á knjánum, þegar konan vaknaði,
og langt var liðið á nóttina.
„Þú liérna? — Ó, nú man ég það, hví-
lík hainingja! — Og ég sem var allt af
vön að vakna með liina hæðilegu byrði,
þessar órólegu og vondu hugsanir og sárs-
aukann út af því, að djúpið á milli okk-
ar varð allt af meira og meira“.
„Það var nú líka mín sök, Stína. Eg
hefi sagt það við Drottinn í nótt, og ég
segi það aftur núna við þig. Og eigum
við svo ekki, í Guðs nafni og með hjálp
hans, að reyna að byrja að nýju á byrj-
uninni?“
„Alveg að nýju“, hvíslaði hún.
Andartaki seinna var hún sofnuð aft-
ur, en maður liennar sat áfram í djúp-
um hugsunum. Loks sótti hann gömlu
Bibliuna og við daufa birtu nátt-týrunnar
las liann um hann, sem opinberaðist til
þess, að brjóta niður verk djöfulsins og
frelsa lýð sinn frá syndum hans og veita
oss borgararétt í ríki Iiimnanna.