Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.06.1943, Qupperneq 25

Heimilisblaðið - 01.06.1943, Qupperneq 25
HEIMILISBLAÐIÐ 117 8em áður liún, sem liefir hjálpað mér, °8 það er það, sem ég má til með að se8ja yður. Fyrsta daginn var ég vond °g skammaði liana, af því að hún hafði °kki spurt mig áður en hún gjörði dá- ‘ítið í húsinu. En í stað þess að taka dót sitt saman og fara sína leið, fór lnxn að ldja mig afsökunar, og kannaðist við að hún hefði átt að spyrja mig áður um þetta. Frá þeirri stundu þótti mér vænt 11111 hana, og þegar hún svo sagði mér seinna, að liún væri sjálf uppstökk að eðlisfari og ætti í mikilli baráttu við það, 011 Drottinn veitti hjálp sína í því efni, c I maður aðeins leitaði lians, þá bráðnaði e’lthvað innra hjá mér,því að ef að önn- j11 eins stúlka grét yfir sínum syndum, lvað mætti ég þá gjöra. Og svo leiddi eitt a/ eðru, því að fyrst Guð hafði sent hana okkar í okkar eymdarástandi, hlaut ann að bera kærleiks umliyggju fyrir °kkur. Og því, sem fram hefir farið í j,a'r °g í nótt, er ég ekki maður til að ■sa> Og ef að ég hressist upp úr þessu, ® e8 aldrei fullþakkað fyrir þennan sjnkdómstíma og það sem hann færði 0 kur. -— Jæja, það er nú ekki annað, !em ég þurfti að segja yður, en nú verð- " þér að segja konunni yðar það sem e8 hefi sagt‘\ Hlausen læknir var með tárvot augu |legar hún lauk máli sínu. — Svo að l0ttinn notaði barnið lians til að kalla .>essa sál til sín. Og tvisyar liafði Ingi- ‘jöig auðmýkt sig, já, með því móti vinn- ast sigrar. fr Oarðyrkjumaðurinn og Ingibjörg biðu ammi á ganginum. ý’Hvað má hún borða, pabbi? Það er tc*r rauðspretta, hreinsuð, frammi í körf- /nni frá henni miimmu, má ég sjóða hana 1,atlda henni?“ -,Já, gjörðu það hara, en lialtu áfram að gefa henni dropana í víninu. — En svo eitt ráð enn, Olsen, látið hana liggja sem mest í næði og tala sem minnst“. „Lækninum er óhætt að treysta mér. Við erum nú líka bxiin að tala út, og skilj- um livort annað, án fleiri orða. — Og svo verð ég að þakka yður. Þakka yður allt, en þó mest fyrir liana þarna. Hún hefir verið okkur eins og engill af Guði sendur“. „Ski-eytið liana ekki með engilsnafn- inu, því að luin er veikt og vanmáttugt barn, en að því leyti hafið þér rétt fyrir yður, að engill þýðir sendiboði, og Guð sendi hana, það er ég sannfærður urn. Englarnir eru þjónustu andar, stendur í Biblíunni okkar. Guð gefi þá, Ingibjörg mín, að þú megir verða þjónandi andi, sendiboði frá Drottni, hvar sem þú ferð, alla æfidaga þína“. Og hún varð það. 1 Þegar vorið var komið, með blómskrúð sitt og gróandi líf, var skemmtihúsið í Engihlíðargarðinum vígt til notkunar. Mjallhvítur dúkur var breiddur á fjöl- skylduborðið og snotru grenibekkirnir umhverfis það, biðu þess að verða tekn- ir í notkun. Fyrst komu húsbóndinn og húsfreyj- an og leiddust. Börnunum fannst að mamma væri orðin svo falleg og undur góð, eftir veikindin. Á eftir þeim kom svo Ingibjiirg, sem boðin var til hátíðar- innar, og hún var umkringd af glöðum barna liópnum. Síðast kom Annína, rjóð og brosleit, með kúfaðan brauðbakka og súkkulaðikönnuna. Rétt á eftir hljómaði söngurinn: „Blessa vort liús, blessa vort borð, Jjlessaðu vora þjóð og^torð; blessandi bönd þín lilífi oss blíð, Heilaga þrenning, alla tíð.

x

Heimilisblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.