Heimilisblaðið - 01.06.1943, Síða 26
118
HEIMILISBLAÐI0
DEMANTUR — LEIKFANG
1AAG nokkurn árið 1867 sá verzlunarmað-
ur einn, Niekirk að nafni, son nábúa
síns vera að leika sér með fallegan glitrandi
stein.
Þetta var í liinni hlýju og strjálbýlu Suð-
ur-Afríku, ekki langt frá bökkum Oranje-
fljótsins. Niekirk skoðaði steininn nákvæm-
lega og falaði liann til kaups af móður drengs-
ins. En liún neitaði að þyggja borgun. Seinna
kom þó í ljós, að þessi steinn, sem Búadreng-
urinn hafði fundið og haft að leikfangi var
23 karata demant. Og ríkisstjórinn í Kap-
nýlendunni greiddi fyrir bann tíu þúsundir
króna.
Á stuttum tíma komu þarna fjölmargir
demantagrafarar. Það voru beiðurskarlar
sunnan úr landi, en þeir böfðu ekki beppn-
ina með sér, og sneru flestir lieim aftur.
Tveim árum seinna afréði Hottintotti nokk-
ur að selja fallegan verndargrip, sem bann
átti. Það var demantur, og katipmaður þar
í grenndinni bauð 4000 krónur fyrir bann.
En Niekirk bauð þá upphæð tvöfalda og fékk
gripinn. Sama dag seldi bann steininn fyrir
200.000 þrisund krónur. Hann vó 83,5 karöt
og varð frægur undir nafninu Afríku-stjarn-
an. Jarlinn af Dudley greiddi síðar meir hálfa
millljón fyrir bann.
Fréttin um þetta skapaði mikið aðstreymi
til staðarins af demantaleitendum. Alls konar
menn komu; ævintýramenn, þorparar og
beiðursmenn, sem vildu verða ríkir.
I maí 1870 voru 100 manns við demanta-
leit bjá Oranjefljótinu, en árið eftir voru
þeir 5000. Bóndinn Van Wyk átti bæ í nánd
við staðinn, sem demantaborgin Kimberley
var síðar reist. Þessi bóndi fékk margar heim-
sóknir. Bærinn bans var byggður úr leir, sem
reyndist vera blandaður gimsteinum.
Gimsteinabákarnir reyndu í liundraðatali
að fá jörð bans keypta. Þeir komu frá liverri
sveit í Suður-Afríku, og auk þess frá London
og Þýzkalandi, til þess að ræna hina fátæku
bændur héraðsins.
Með aðstoð alls konar klækja og falskra
loforða tókst þeirn, að fá jörðina við miklu
minna verði, en liún gat kostað. Ekkert gat
stöðvað straum innflytjendanna. Verð ýini*
konar nauðsynja bækkaði upp úr öllu valdi-
Ein tunna af vatni kostaði margar krónur, 20
egg kornust á 6—8 krónur, einn diskur af
súpu, fullri af flugum og mold var á fimmtni
aura. En samt sem áður óx Kimberley, seni
var borg, mynduð af tjöldum eða tréskúruin-
Borg, sem ýmist kvaldi með ógnandi bitíU
eða nísti af frosti, þegar vetur breytti uW'
liverfinu í jökulbreiðu hulda þykkum ryk-
mekki.
Árið 1876 voru þar 35 þús. íbúar. Þá þótti
um að gera að sölsa sem mest undir sig. Þjófn-
aður, svik og gripdeildir voru daglegt brauð-
Mjög algengt bragð var, að íeyfa kaupanda
að 'skoða poka með demöntum. Ef hann svo
ekki vó pokann, en gerði boð í hann, þótt-
ist seljandi þurfa að ltugsa sig um. En þa
lét liann nokkra verðlausa steina meðal hinni*
góðu. Það' bætti við þungann, þegar vegið
var og borgað eflir vigt. Kaupandinn greiddt
því í rauninni miklu tneira, en verðmætið
var. En bann tapaði þó sjaldan, þegar liann
seldi. Árásir á póstvagnana, sem fluttu gim-
steinana til strandar voru daglegir viðburðir-
Kimberley varð aðsetursstaður fyrir alh
mögulegt illþýði frá ótal löndum allt frá bin-
um ísköldu Norðurlöndum, til liinna brenn-
beitu bitabeltislanda. Þeir gerðu djarflegusW
áætlanir um rán og morð, til þess að koin-
ast yfir sem mest af hinum dýrmætu stein-
um. Eftir að demantaiðnaðurinn var smáin
saman skipulagður af auðfélögum bófst arð-
samur atvinnuvegur. Menn keyptu demanta
ólöglega utan félaganna.
Jafn skipulögð og framleiðslan var, jafn
skipulega var smyglað út demöntum af nániu-
svæðinu. Hinir féflettu verkamenn böfðu ser-
staka leikni í því, að smygla lít þessum óvið-
jafnanlegu dýrgripum. Þeir báru þá í har-
inu, munninum, sáruin sínum, já, jafnvel 1
maganum. Einn fannst dauður með 60 karata
gimstein í innyflunum.
En kaupendur sviku oft þessa verkamenn,
borguðu þeim með verðlausum peninguiu,
eða fölsuðum ávísunum.
Það er sagt, að mjög frægur demant, seui