Heimilisblaðið - 01.06.1943, Blaðsíða 27
119
heimilisblaðið
seúina glitraði í kórónu eins af þjóðliöfðingj-
11111 Áordurálfu, fór frá demantanámunni í
ofurlitlum gasbelg.
Svo var stofnað samband leynilegra dem-
jl,|ta kaupenda, sem fluttu demantaua út úr
'craÖinu á liinn merkilegasta hátt. Hundar
j“ru fóðraðir á kjöti, sem gimsteinar voru
Jtnir í. Svo voru þeir fluttir burt og drepn-
en demantarnir hirtir úr innyflum þeirra.
estar voru notaðir á sama bátt. Kýr voru
nar bera steina í hölunum, bréfdúfur í
'*ngjunum. Brennikubbar, tóbakspípur,
ntiur, skáldsögur var bolað innan og í því
^uldir skartgripir. Talið er, að til ársins 1881,
,la 1 þannig verið smyglað út demöntum fyr-
lr 20 millj. árlega. En þá var bert á lögun-
^111' Lað er því sízt að undra, þótt Paul
ruger, hinn strangi forseti Transvaal byrj-
. 1 r®ðu til þjóðar sinnar, með eftirfarandi
a'arpi: „Borgarar, vinir, þjófar, morðingj-
ar’ nýkomnir og aðrir — ------
.n orðrómurinn um auðæfin, sem gim-
jteinanámurnar í Kimberley færðu mönnum,
'arst til Englands.
larry Bomato, sem kom úr fátækrabverf-
11111 1 London var fljótur að auðgast í Kimb-
eney.
Hann vann sér inn 50 þús. krónur á
ui þó að hann kynni ekki að skrifa. Hann
Ct eftir sig 50 millj. króna.
rændi bans, Barney Bornato, kom ár sinni
jj rir korð af einstakri snilld. Hann keypti
Cst af keppinaut sínum, og reið liestinum
..'jj1 a^t béraðið. Hesturinn nam staðar við
1 kús, sem fyrri eigandi lians bafði keypt
1 e,nanta. Á þenna bátt náði Bornato öllum
®*tiptavinum keppinautarins á sitt band.
.... rikastur allra varð Julius Werner, sem
j 01118 var fátækur skrifstofumaður frá Lon-
°u- Hann lét eftir sig 250 millj. króna.
V'Q kynlegt var það, að fæstir þessara
narina urðu hamingjusamir með allan sinn
jj11 ' Sumir fómst á binn hörmulegasta liátt.
arney Barntao stökk út af leystisnekkju
jlnili. Frændi hans, Joel, var skotinn af bol-
eilzkum ævintýramanni.
Sir Lionel Philips var dæmdur til dauða
yr,r þátt í samsæri. Hann var náðaður, en
•rtur af námuverkamanni.
. v,k og falsanir voru daglegt brauð. Ungir,
1 arlegir menn, sem komu frá Englandi
°8 sáu alla 6pillinguna ofbauð alveg. En þeir
Vertu hjá mér, Jesú.
Vertu mér, Jesú, Ijúfast Ijós,
leÆ mig í dagsins strí'öi,
f>ú, sem d8 lœtur litla rós
laugast í daggarprýöi.
Veföu mig fast aö faörni ]>ér,
fel mig í sterkum armi,
þar sem hinn góöi endir er
ávallt á hverjum harmi.
Vin á ég engan utan þig,
íi ekki fé né hreysti,
stendur í báli bak viö mig
brúin, sem fyrr ég treysti.
Opna mér leiö á lífsins sviö,
lávar'Sur sólarhæöa,
ei get ég snúiö aftur viS
auönimar fornu hrœöa.
Sýiulu mér gulliö sólarláö
sindrandi blómahœöir,
þar sem «S hrein og heilög náö
hjórtun í eining brœöir.
Þar, sem í lund er hvergi kalt,
kvíöir ei brjóst né stynur,
þar, sem þú veröur öllum ullt
eilífi hjartans vinur.
B. Ó.
gátu ekkert aðgjört. Einn af þeim ógnaði með
því að opinbera allri Norðurálfu það, sem
liann bafði séð í demantaborginni. Hann var
aðvaraður. Dag nokkurn kom svo leynilög-
regluþjónn heini til hans og fann falinn dem-
ant í einhverju, sem dóttir búsmóðurinnar
hafði gefið honum um morguninn. Hann
fékkst dæmdur í sjö ára fangelsi.
Þetta getur nú kallast spilling.