Heimilisblaðið - 01.06.1943, Blaðsíða 29
121
HEIMILISBLAÐIÐ
k°m aftur á bæinn, þar sem ég liafði bjarg-
a0 lífi hennar. Það var búið að reisa hann
a*tur úr rústum og kominn þar nýr ábúandi,
eu ekkert vissi hann um Annítu.
Eg sneri aftur heimleiðis og var ég þá
‘dlur rifinn og tættur sem heiningamaður,
8arlasinn, grindlioraður, inneygour og ör-
'dttaður. Gremjan var ekki eins hitur og
‘>ðiir, en ég var óumræðilega linugginn og
armæddur. Ég grátbað föður minn enn á ný
segja inér sannleikann, eða lofa mér að
'lta fyrir víst, livort Anníta væri dauð eða
lifandi.
»Ég veit það ekki“, svaraði hann eins og
áður.
Ég fór svo til Moskva á fund keisarans
°g har sakir á föður minn. Sagði ég honunt
af létta, eins og ég liefi sagt þér. Hann
Se>idi lögfræðinga til Ólóuets og liéldu þeir
Próf yfir föður mínum, en liann stóð fast á
|,vi‘ eins og áður, að liann vissi ekkert um
A‘mitu. Það getur vel verið, að hann hafi
,uutaÖ lögfræðingunum; að minsta kosti
8korti hann ekki fé til þess.
Að tveim árum liðnum kom ég heim aft-
Ur °g var þar nú næsta ömurlegt.
”Éú hefir kært mig fyrir keisaranum“,
8agði faðir minn.
”Já“, svaraði ég.
”Éú hefir ætlað að láta refsa föður þín-
Ulu eins og glæpamanni?“
”Já, af því að þú liefir ekki viljað segja
Uler sannleikann“.
„Jæja, ég þarf nú líka að segja þér nokk-
llð
’ °g skal svo þessari viðureign okkar
lokið“.
”0g hvað er það?“
”Annaðhvort giftist þú Fedóru eða ég læt
l'jóna niína reka þig burtu héðan og svifti
lúg erfðarétti“.
”Ég geng aldrei að eiga Fedóru“.
”Ég kannast þá ekki lengur við þig sem
8°u minn“.
„Látum svo vera“, sagði ég. „Héðan af
bítur ekkert á mig. Ég er orðinn sljór og
tilfinningarlaus, enda er ég húinn að ráða
við mig, hvað gera skuli“.
„Og livað er það, með leyfi að spyrja?“
„Ég geng í klauslur og gerist munkur. Ég
afsala mér eignum og óðulum og öllum gæð-
um þessa heims“.
„Alt saman vegna þessarar förukindar“.
„Já, vegna fátækrar, saklausrar, svikinn-
ar stúlku, vegna þeirrar einu konu, sem ég
hefi elskað og sem ég hefi mist og sem faðir
minn sjálfur hefir rænt mig“.
„Gerðu sem þér sýnist“, sagði faðir minn.
Hann liefir líklega haldið, að þetta væri ekki
talað í fullri alvöru.
Enn þá einu sinni lagði ég af stað að heim-
an til að leita Annítu.
Einhverstaðar á Karelströndinni var mér
sagt, að svo hefði borið við einn sunnudag,
að ung hjón, scm voru þar á ferð, höfðu verið
þar við kirkju. Þegar þau fóru frá kirkjunni
lá leiö þeirra yfir brú cina, og liafði þá unga
konan fleikt 6ér í ána eða dottið í hana og
drukknað. Enginn vissi hvað þau hétu. Ég
fór til sóknarprestsins og spurði hann spjör-
unum úr, en ekki kannaðist hann neitt við
nöfnin Annítu og Anton og ekki liafði hann
gefið sainan nein hjón með þeim nöfnum.
Ég sncri þá lieim á leið en þá einu sinni,
cn mér var óinögulegt að eyra þar. Alt minnti
mig á Annítu, hvar sem ég var og livert sem
ég fór. Ég ráfaði út í skemmtigarðinn þar
sem hún hafð'i leikið 6Ór í æsku, og þar sem
hún hafði játað mér ást sína þegar hún var
fullorðin. Ég fleygði mér til jarðar og grúfði
mig niður og lá þannig langa stund. Ég tár-
felldi ckki, en mér fannst einhver mara, ein-
hver dæmalaus tómleikur vera yfir inér og
öllu umliverfis mig. Það var eins og lífs-
þráður minn væri slitinn sundur af ósýni-
legum og miskunnarlausum höndum.
Ég kvaddi svo foreldra mína og heimili