Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.06.1943, Side 31

Heimilisblaðið - 01.06.1943, Side 31
^EIMILISBLAÐIÐ 123 lnn °g fóru allstaðar með báli og brandi um ^yggðir manna“. Karelar eða Sólówvetskí-búar létu þessa °lgi óhefnt og tók sig upp flokkur manna, l3°0 að tölu, er óð inn á Fimiland rg rændu l)flr nokkra bæi. Finnar létu ekki sitt eftir liggja og hófu Kiðangur „gegn jólum“. En ekki héldu þeir lJá til Karelstrandar, heldur til norðurs, til n>rstu stranda liins rússneska Lapplands eða 111 Enare, Peisen, Petsjenga, Órafjarðar og Kóla. Ekki er þess getið, live fjölmennur flokk- Ur þessi hafi verið. Lagði hann upp frá Kaj- ^a-héraði og liefir líklega komið fyrst til nare. Vógu þeir þar meðal annars „Tykinn ’úðesen, er galt skalt til Danmerkur, Sví- Jjóðar og Rússlands“, og hendir nafnið til, hann hafi verið Norðmaður. j’sðan hafa þeir að líkindum lialdið ofan ,11<;ð Passvíkurá til Passvíkur, en þar höfðu ’^Unkarnir frá Petsjenga reist kapellu eina. ar drápu þeir 4 karlmenn, 3 drengi og 1 'cnniann. Kapellunni lilífðu þeir, þótt und- rKgt niegi virðast, því að hún er enn við i vA * ' *- annars brenndu þeir bæði kirkjur og aðrar byggjngar. ^aðan héldu þeir sjóleiðis til „Bómeíu“ 'a Búmannsfjarðar á Fiskeynni. Varð þeim "0lt til háta í Passvíkinni, því að munkarn- ir hv hvi attu sér þar skipastól. Ekki vita menn, ^arga þeir liafa vegið í Bómeíu eða ■'e 'erju þeir liafa rænt og ruplað af eignum j 11Unhanna þar, því þegar komið var að e,nUa skatt að liðnum jólum, þá var eng- 111 niaður til frásagnar. 1?rá Bómeíu fóru þeir til Petsjengafjarð- pða Munkafjarðar. Skipalægi munkanna ar ’ fjarðarmynninu eða Pakkhúsvíkinni. Kveiktu þeir þar í liúsum öllum og ren»du háta þá, er þeir ætluðu sér ekki að ^°la 8jálfir. Inni við fjarðarbotn stóð kirkja ÍU|u tneyjar. Lögðu þeir einnig eld í hana, en létu fyrst greipar sópa um dýrgripi þá, er þar voru geymdir. Því næst héldu þeir upp með ánni og stefndu að klaustrinu sjálfu. Þangað komu þeir á aðfangadagskvöld 1589, eða öllu lieldur jólanóttina, þegar Apo- grypnia eða næturmessa 6tóð yfir í kirkjunni og Ambrósíus átti að vinna heit sitt. Allflestir munkarnir voru í kirkjunni og mikill hluti verkafólksins, því að Ambrósíus var svo vinsæll, að alla fýsti að vera við- stadda, þegar hann ynni klausturheit sitt. Tal- ið er að fimmtán munkar væru fjarverandi þegar áhlaupið var gert á klaustrið og fengju þannig umfíúið dauða sinn. Eigi er ólíklegt, að munkunum hafi borist fregnir um ráns- för óaldarflokks þessa og búist til varnar eftir föngum, en þeir liafa tæplega- búist við aðför á jólanóttina. Hin liátíðlega vígsluatliöfn var byrjuð og klukkan 10 um kvöldið gekk Ambrósíus í kirkju. Lagði hann af sér liversdagsföt sín í forkirkjunni, sokka, skó, belti og liöfuðbún- að, en stóð eftir í liárserk sínum eingöngu, til merkis um, að hann segði nú skilið við allt í þessum heimi. Því næst gengu allir bræðurnir fram til hans og báru ljós í höndum sér, er tákna skyldi fagnaðarerindið, sem vitjar liinnar iðr- andi sálar. Hann liefur nú upp sálminn: „Herra, meðtak mig í þína föðurarma!“ Forstöðumaður klaustursins eða ábótinn kemur nú til móts við hann í dyrum aðal- kirkjunnar, „eins og faðir til búsdyra sinna“ og ávarpar liann þar nokkrum orðum. Brýn- ir liann fyrir lionum „að opna eyru sín og gefa gaum að rödd herrans, sem kveði hann til að taka á sig sitt létta ok. Hann verði að hafa það hugfast, að þegar hann vinni nú heit sitt með lirærðu hjarta og einlægri gleði, þá lieyri frelsarinn sjálfur, Guðs móðir og allir himnanna herskarar livert eitt orð hans, og muni þau aftur hljóma fyrir lion- um á efsta degi“.

x

Heimilisblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.