Heimilisblaðið - 01.06.1943, Qupperneq 34
126
HEIMILISBLAÐI0
voru traustari og veittu þeim viðnám nokkra
stuntl. Þeim var full-ljóst, að peningar og
aðrir dýrgripir mundu geymdir í kirkjunni,
og þá einkuin í liinu allrahelgasta eða skrúð-
húsinu. Slógu þeir því hring um kirkjuna
svo að engum yrði útkonm auðið ef leyni-
dyr væru einhversstaðar og jafnframt lömdu
þeir á aðaldyrnar og freistuðu að brjótast inn.
Híbýli munkanna og klausturþjónanna
stóðu nú í björtu báli og lagði reykinn að
kirkjunni, svo að livít reykjarsvæla huldi
bæði umsátursmennina og liina umsetnu.
Dyrnar létu fljótt undan axarhöggum ræn-
in'gjanna, sem vonlegt var. Þeir mölbrutu
hurðirnar og ruddust inn í aðalkirkjuna, en
þar stóðu munkarnir varnarlausir í skrúða
sínum og öldungurinn Gúríj fremstur. Féll
hinn æruverðugi öldungur á kné og lyfti upp
gyltu krossmarki til varnar óvinunum og bað
sér vægðar og varnarlausum hræðrum sínum.
En ræningjaforinginn lét sér livergi bregða
og klauf hann þegar í herðar niður og þreif
krossmarkið úr höndum lians, en munkarn-
ir voru vegnir þar liver af öðrum.
Ambrósíus einn varðist af kappi. Hafði
hann fengið ráðrúm til að skjótast inn í
skrúðhúsið og ná þar í brynjuna og sverðið.
Stökk liann svo fram, er hann var herklædd-
ur, og fékk stöðvað nokkra ræningja, 6em
voru að vinna á munkum þeim, er tippi stóðu.
Iijó liann á báðar hendur og varðist hraust-
lega og hafði skrúðhúsdyrnar að baki sér,
en búkarnir af félögum bans, dauðum og hálf-
dauðum, hlóðust saman að fótum honum og
lauguðu kirkjugólfið blóði.
Allt í einu stökk maður út úr skrúðhús-
dyrunum eins og kólfi væri skotið og snerist
í lið með honum. Það var tröllið Jússí, góð-
vinur lians. Hafði hann komist inn um leyni-
dyr og fengið sér langan og þungan járnkarl
að vopni. Stökk hann fram fyrir Ambrós-
íus með járnkarlinn og veifaði honum kring-
um sig með slíku heljarafli, að þegar féllu
nokkrir ræningjanna en hinir hörfuðu und'
an. Þyrptust þeir samt bráðlega að honuin
aftur eins og ólmir vargar og sóttu að -hon*
um hvaðanæfa og fór svo að lokum, að hann
féll upp að Ambrósíusi særður til ólífis og
livíslaði um leið:
„Flýðu, tJnnas bíður þín — leynidynar!
Var liann þá stunginn tíu stungum áður
en hann fengi sagt meira.
Ambrósíus vatt sér yfir neðri hurð skrúð*
hússins og fékk skelt aftur efri liurðinni uin
leið, svo að honum var horgið í svipinn. Jaf'i*
skjótt opnuðust leynidyrnar og gægðist l n»*
as inn um þær óttasleginn mjög.
„Komdu, komdu nú“, hvíslaði hann.
Um leið og Ambrósíus skrapp út um leym*
dyrnar, hrundu skrúðhúsdyrnar með brest'
um og braki. Leynidýrum þessum var sv°
haglega fyrir komið, að ræningjarnir liöfðu
ekki komið auga á þær og var þar því enp*
inn vörður. Unnas og Ainbrósíus áttu nú eft'
ir að koinast út um skíðgarðinn, en til þe83
þurftu þeir að vaða eld og imyrju og blaup*1
yfir rústir hinna brennandi liúsa.
tjnnast liljóp fyrst yfir. Var hann í l*úð
þykkum Finnabúningi, er. hlífði honum ebl
inum. Ambrósíus var berliöfðaður og skað
aðist nokkuð í andliti, þó að liann héldi hó»d
um fyrir sér. Komust þeir svo út um
dyr á skíðgarðinum og hlupu meðfrani 1|011
um ofan að ánni og létu reykinn og myrkr*ð
skýla sér, en illvirkjarnir létu greipar sópJ
um skrúðhúsið á meðan og rændu þar ólb'*
Þegar þeir Unnas og Ambrósíus komu ofa°
að ánni, hljóp Unnas út á jaka og kastað'
reipi til Ambrósíusar. Stökk liann svo jaka
af jaka og koiiist á þann liátt út í hólma ei1111
lítinn í miðri ánni. Ambrósíus var þyn?rl
og stirðari, enda var liann móður, sár og
liálf'
blindur eftir bardagann. Varð honum brá*
fótaskortur og féll í ána, en hann hafði brug
ið reipinu yfir um sig og tókst lionuni a
svamla til lands með tilstyrk Unnasar, er toP