Heimilisblaðið - 01.06.1943, Side 35
127
HEIMILISBLAÐIÐ
a®i í reipið. Leiddi tínnas hann svo í mold-
arkofa einn, er var í hólmanum. Það voru
l'eir hólmar í ánni andspæuis klaustrinu og
611111 kofinn á hverjum þeirra, en ekki kom-
Ust fæningjarnir út í þá. Sjást hólmar þess-
11 enn að líkindum, ef áin hefir ekki breytt
iarveg sínum.
k'nnasi og Ambrósíusi var þá borgið um
íllnd- Horfðu þeir nú á kirkjubrunann úr
6k>!i sínu, því að ræningjarnir liöfðu kveikt
1 klrkjunni er þeir höfðu tekið það sem fé-
Ula;tt var. Kirkjan og klaustrið stóðu nú í
Jnftu báli og var sem eitt eldhaf til að sjá,
eu allt um kring brá fyrir svörtum skugga-
ín' nduni, sem þutu fram og aftur um hvít-
311 snjóinn.
idaginn eftir, á jóladaginn, stóð ekki ann-
eftir af kirkjunni, útihúsunum og mylln-
Unni en rjúkandi rústirnar. Höfðu spellvirkj-
artlir rænt öllu, sem nýtilegt var, og liaft á
burt með sér.
gönilu skjali eru um 40 munkar nefnd-
lr nieð nafni, sein fallið hafi í viðureign þess-
atl’ °g sömuleiðis um 50 klausturþjónar og
ailUað verkafólk. Aðrir telja að hér um bil
50
rrnmkar hafi látið lífið og 65 þjónar, og
1111 segja aðrir, að hinir föllnu hafi verið
1111 þá fleiri. Flest eru nöfnin rússnesk, en
e®a tvö gætu verið finnsk eða norsk.
b;cningjarnir höfðu nú lokið erindi 6Ínu
^ kéldu aftur ofan til fjarðarins. Þaðan fóru
_Clr »tírse“ eða Órafjarðar og drápu þar
karlmenn, 3 drengi, 5 konur og 4 stúlkur.
' a af þessu sjá, að óaldarflokkur þessi hlífði
rtil nngum né gömlum, en að öllum var
‘u mn vís, sem urðu á vegi þeirra.
I ^ra Órafirði fóru þeir til Kólafbæjar, en
a,1n var víggirtur að nokkru leyti. Sett-
heir um bæinn, en bæjarbúar gerðu út-
a ræningjana og sigruðu þá algerlega.
e^n 60 af þeim, en hinir flýðu á bátum
lr Túlom fljóti og fara ekki fleiri sög-
Ur a^ þeim.
Vera kann, að fleiri liafi getað forðað lífi
sínu en þeir Únnas og Ambrósíus, en ekki
vita menn um það með neinni vissu. Ambrós-
íus lá sjúkur á hörðum bekk og liafði bund-
ið um augun. Hárið var næstum allt brumi-
ið af honum og brunasár svo stór og mikil
á höndum og andliti, að hann varð næstum
ókennilegur. Frost hafði verið um nóttina
og styrkist ísinn svo, að Unnas gat gengið
hann daginn eftir og vitjað rústanna. Sáust
þar ekki aðrar menjar klaustursins en rjúk-
andi eldibraudar og hálfbrunnin lík innan
um rúsirnar.
Eitthvað af fötum og öðru smádóti lá þar
á snjónum og höfðu ræningjarnir legið á því
um nóttina. tJnnas liirti sumt af þessu og
fiutti það út í hólmann og gátu þeir Am-
brósíus búið 6ér hvílu úr þyí.
Eins og áður er sagt, brunnu útihúsin og
kvikfénaður sá, er í þeim var. Ræningjarn-
ir höfðu haft kjötforðann á burt með sér, en
kastað því á eidinn, sem þeir gátu ekki liirt.
Ekki þurftu þeir Ambrósíus þó að líða liung-
ur fyrir þær sakir, því í hjalli einum í liólm-
anum var allmikið af saltfiski. Einnig var
pottur og fleiri eldhúsgögn í kofanum og
stóð svo á því, að á sumrum voru munkarn-
ir stundum við laxveiðar í liólmanum og
héldu þar þá 6tundum kyrru fyrir nokkra
daga. Gátu þeir Ambrósíus því varist kulda
og hungri þangað til.einhver rækist á þá.
Ekki leið á löngu að munkar þeir, er fjar-
verandi voru, komu aftur. Brá þeim heldur en
ekki, er þeir fundu klaustur sitt brunnið til
kaldra kola og hálfbrunnin lík bræðra sinna
innan um rústirnar. Urðu þeir fyrst um sinn
að hafast við í „baðstofu, er var skammt frá
klaustrinu“, og höfðu ræningjamir hlíft eða
ekki veitt henni eftirtekt.
Munkamir þurftu nú fyrst af öllu að koma
bræðmm sinum og verkamönnum í jörðina og
var það ærinn starfi fyrir þá fyrst um sinn.
Endir í næsta blaði.