Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.06.1943, Side 36

Heimilisblaðið - 01.06.1943, Side 36
128 HEIMILISBLAÐIÐ Kaupir þú góðan hlut, þá mundu lwar þú fékkst hann. Barna- og unglingaföt eru endingarbezt og ódýrust hjá Álaí'oss Sendið ull yðar til Álafoss. Þar fáið þér liæst verð fyrir yðar afurðir. SendiS ull y'öar til Álafoss Verzlið við ÁLAFOSS Þinglioltsstræti 2 — Reykjavík HALLGRÍMSKIRKJA í REYKJAVÍK Til þess að afla fjár til minningarmusteris Hall- gríms Péturssonar hefir verið efnt til happdrætt- is um eitt vandaðasta íbúðarhús höfuðstaðar- ins. Húsið er nýtt, 230 þús. króna virði. Laust til íbúðar 1. okt. Vinningurinn er tekju- skatts- og útsvarsfrjáls. Mesti vinningur, sein nokkru sinni hefir verið á boðstólum á Islandi- Miðinn kostar 10 kr. Hefur þú lagt skerf til Hallgrímskirkju ?

x

Heimilisblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.