Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.05.1962, Blaðsíða 15

Heimilisblaðið - 01.05.1962, Blaðsíða 15
Gamanið varð að ^ráuin verttleik — Eftir E. J. Atbubbue, sem hafði áhrif á líf mitt, átti sér stað fyrir nokkrum árum. Þetta var í Indlandi, og ég sat úti á svölum og stytti mér stundir ásamt nokkrum vinum mín- Urn. Umhverfi þetta var einn þeirra fá- ^reyttu staða þar í landi, þar sem hvítt kvenfólk er teljandi á fingrum annarrar kandar, ekkert leikhús eða bíó; en eins og ^altækið segir, þá er leti og hangs undir- rót margs ills, — einnig í Indlandi. Gestgjafi okkar var ungur verkfræðing- ur> nýkominn heim úr fríi í Englandi, og hafði flutt með sér unga stúlku, sem hann hafði kvænzt í leiðinni. Hún var hávaxin, Srönn og nokkuð veikluleg, og þó var hör- l,nd hennar einkar fagurt og hár hennar niikið og ljóst. Hún vandist fljótt dvölinni 1 hitabeltinu, með einni undantekningu þó: hún gat aldrei yfirbugað ótta sinn við slöngur. Hún þurfti ekki annað en sjá hættulausan, lítinn sporðdreka, þá æpti hún upp yfir sig af hræðslu. Kvöldstund þessa, sem ég aldrei mun gleyma, sátum við — nokkrir karlmenn án kvenfólks — úti á svölunum. Unga frú- in var í heimsókn hjá vinafólki þeirra hjóna skammt burtu. Við sátum þarna og fylgdumst með ind- verskum garðyrkjumanni að störfum í víð- lendum skrúðgarði fyrir neðan okkur. Skyndilega heyrðum við hann æpa hátt; svo sáum við hann beygja sig og taka eitt- hvað upp, og koma hlaupandi með það í áttina til okkar. I Ijós kom, að þetta var dauð slanga; og hann kom með hana og færði húsbónda sínum, sennilega í von um einhverja aukaþóknun. „Hér er þó sannarlega tækifæri til að lækna konuna þína af óttanum við slöng- ur! Því ekki að láta þessa í rúmið hjá henni?“ sagði einn okkar. „Að sjálfsögðu verður hún dauðskelkuð, en þegar hún kemst að raun um, að slangan er dauð og allur óttinn hefur verið ástæðulaus, þá mun hún að eilífu losna við óttann við slöngur." Eiginmaðurinn féllst þegar í stað á þessa heimskulegu uppástungu, enda þótt flestir okkar værum því mótfallnir. Má vera, að hann hafi verið búinn að drekka of mikið viský, ég veit það ekki. En allavega fram- »Við hittumst þá hér fyrir utan klukk- an sex.“ »Já, þakka yður fyrir, herra Bergman.“ Hún tók miðann, og andlit hennar roðn- a°i á þann hátt, að auðséð var, hve óvön un var umgengni við hið sterkara kyn. Jún hraðaði sér aftur út í kaffistofuna, °& barþjónninn horfði á eftir henni. Já, hún var allt of góð til að lenda í °num á einhvrejum gjörókunnugum ná- Uuga. Þetta var saklaus stúlka; og alls ekki neimsk. ^era nam staðar fyrir framan borð þar Sem roskinn maður sat, afalegur í útliti, muð göngustaf og gráhærður. Hún lagði nnðann til hliðar við kaffibollann hans. »Þér þurfið ekki að hafa neinar áhyggj- ur, herra,“ mælti hún. „Það er allt í lagi með miðann yðar.“ Gamli maðurinn tók upp veskið sitt og taldi fram peningana ásamt þjórfé, sem hann lagði síðan á dúkinn. „Þakka yður innilega fyrir greiðann, stúlka mín.“ „Æ, það var ekkert. Það er miklu frem- ur ég en þér, sem á að vera þakklát.“ í rödd hennar var síður en svo kald- hæðni. Og um þjórféð var hún alls ekki að hugsa. Hinsvegar var gamli maðurinn undrandi á þessu tilsvari. — En hann hafði heldur enga hugmynd um það, að gamli leikhús- miðinn hans, sem hann hélt vera fallinn úr gildi, hafði fært tvo elskendur saman. ☆ ÞEIMILISBLAÐIÐ 103

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.