Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.05.1962, Blaðsíða 39

Heimilisblaðið - 01.05.1962, Blaðsíða 39
smJörlíki er látið í pott, og suðan látin korna upp. Potturinn er tekinn af hitan- um og hveitinu sáldrað fljótt í. Hrært með skeið og deigið hitað augnablik, og þá er Pað tilbúið, og er kælt svolítið áður en e&gin eru þeytt út í. Deigið er lagt á smurða plötuna með tveimur skeiðum og ðúinn til hringur 3—4 cm breiður. Bakað í ca- 20 mín. við 225°. Má ekki opna ofninn fyrr en 5—6 mín. eru liðnar. Þegar kak- an er bökuð og orðin köld er hún skorin í sundur og mokka-kremið látið á milli. Kremið er búið þannig til: Eggjarauðan og sykurinn þeytist saman, ásamt hveitinu og köldu, sterku kaffinu. Suðan látin koma upp og stöðugt hrært á meðan. Kælt og þeyttur rjóminn látinn saman við. Krans- inn er skreyttur með kaffi-glasúr. Fallegir kjólar. a ^ ^er sumarið í hönd, og sjaldan lang- 1 ínann eins mikið í ný föt og einmitt þá. tí- íylíir mynd af mjög fallegum og ný- 2 ulegum kjólum. Það er sama sniðið á þeim öllum, en virðast samt nokkuð ólíkir vegna mismunandi efna sem í þeim er og hve ólíkt þeir eru skreyttir. Nú á tímum er enginn vandi að líta vel út á meðan maður á von á barni. Hér fylgja myndir af þremur mjög fallegum jökkum, sem fljótlegt er að sauma. H Ei M ílisblaðið 127

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.