Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.05.1962, Blaðsíða 42

Heimilisblaðið - 01.05.1962, Blaðsíða 42
Kalli og Palli voru afar hreyknir af grasblettinum sínum. En þeir hugsuðu þá lítið um að hirða hann og slá, svo að nú var komin órækt í hann. „Við verðum að slá hann“, tautaði Palli. „Tja“ — þrumar Kalli, „ég er nú latur við slíkt, og þar að auki eiga þeir að vinna, sem ánægju hafa af því — og auðvitað eru það Mett0 geit og börnin hennar." Og síðan kölluðu þeir á Mettu og kiðlingana hennár og þau átu safaríka grasið blettinum þeirra Kalla og Palla. „Sjáið þið til, Kalli og Palli, Þið getið hæglega not- að mig fyrir skotskifu, þegar þið æfið ykkur með ör og boga“, stingur Jumbo upp á, „þvi húðin á mér er svo þykk“. Þetta fallast litlu bangsarnir strax á. Nú finnst þeim að þeir séu reglulegir villidýraveiðimenn. En þegar leikurinn hefur staðið stutta stund, reli Jumbo upp vein og tárin streyma niður kinnarh' „Hættið, hættið!" Kalli og Palli óttast að fillinn W meitt sig. „Nei, alls ekki,“ skellihlær Jumbo, "in kitlaði bara svo — hi-hi-hi...“

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.