Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.08.1973, Side 47

Heimilisblaðið - 01.08.1973, Side 47
Það er sólskin og fuglarnir syngja. Kalla og Palla finnst allt svo fagurt, þar sem þeir eru í gönguför með öndinni. „Hæ, gíraffi, fallegt veð- ur í dag, ekki satt?" Gíraffinn svarar þeim engu. Palli hækkar róminn: „Gíraffi, það er yndislegt veður í dag!" „Ha, eruð það þið, Kalli og Palli. Ég heyri nú ekki vel, skal ég segja ykkur. Það er svo langt upp í eyrun á mér og ekki bætir það úr. En annars, hafið þið tekið eftir hvað veðrið er gott í dag. Hann er alveg ómögulegur, þessi hengilmæna, hugsa þeir Kalli og Palli með sér, en sem betur fer sögðu þeir það ekki upphátt. Kalli og Palli fengu myndavél í afmælisgjöf. Og nú eru þeir farnir út að taka myndir. Nú reið mest á að bjarga lífinu og bangsarnir tóku til fótanna eins fljótt og þeir gátu komist. Á með- an skemmti tígrisdýrið sér. Kalli og Palli hent- ust fram af moldarbarði, en um leið þrýsti Kalli á hnappinn á myndavélinni. . . og þeir fengu hin- ar skítnustu myndir af loftferð Palla.

x

Heimilisblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.