Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.08.1982, Page 25

Heimilisblaðið - 01.08.1982, Page 25
Skjaldbakan, vinur Kalla og Palla, fær sér stund- um sundsprett. En hún gerir það á annan hátt en aörar skjaldbökur. Hún leggur nefnilega skjöldinn slnn á ströndina, áður en hún fer í vatnið. í dag viðr- ar vel til að baða sig, þvl þar sem Kalll og Palli búa, ásamt vinum sínum, er hlýtt árið um kring. Þegar skjaldbakan er komin út í vatnið elga Kalll og Palli leið hjá á ströndinni. Þegar þeir sjá skjöldinn llggja þar, dettur þeim í hug að sigla megi honmn. Þeir því „hjálminum" á flot út á vatnið. Þetta gengur þangað til þsir heyra skjaldbökuna skammast yfir, skjöldur sinn si ekki til að sigla í! Nú líður óðum að afmælisdegi Kalla, svo hann er þegar farinn að hugleiða, hvað hann muni fá í afmæl- isgjafir, og hvað hann langi helzt í. ,,Ég hefði t. d. ekkert á móti fallegum fótbolta. Ég gæti svo sem líka notað úr — eða sterk gúmmistígvél. Þá gæti ég vaðið í vatnspollum án þess að verða votur í fæturna. Góða tertu fæ ég lika.“ Svona hugsar Kalli. Rétt í þessu kemur hann auga á Palla, sem Htur reiðilega út, því kústurinn er næstum orðinn strálaus, svo ekkl er hægt að sópa með honum. Þá dettur Palla nokkuð í hug. Og á afmæU Kalla réttir Palli honum nýjan kúst. KalU hefur ábyggilega vonast eftir öðru. ' í 5ÍI

x

Heimilisblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.