Heimilisblaðið - 01.08.1982, Síða 27
Kalli og Palli eru í gönguferð og þeir eru sammála
um að fara langt. Þeir gleyma bara að manni hitnar
mikið á göngu. Því lengra sem þeir ganga, því meir
svitna þeir, og verða fljótt dauðþreyttir. „Bara að við
finndum stað, þar sem við gætum hvilt okkur." Þegar
bangsarnir hafa gengið spottakorn til viðbótar, kem-
ur Kalli auga á grastopp. Þeir flýta sér þangað og
hiakka til að leggjast og hvila sig. En það fór verr
en ætlað var, því þetta var alls ekki gras, broddgöltur.
Er þeir stóðu upp voru buxur þeirra alsettar broddum.
Vesallngs zebrahesturinn, sem við köllum bara
Zebra, er með hræðilega tannpinu og öskrin í honum
heyrast langar leiðir. Mamma hans hefur vafið hand-
klæðl um höfuð hans, en Zebra finnst lítið gagn í því.
Þá koma Kalli og Palll og eru fúsir að lina þjáningar
hans. Kalll hnýtir bandi um velku tönnina, en A með-
an týnir Palli gulrætur í knippi. KalU hefur hnýtt hln-
um enda spottans í tré. Zebra á bágt með að skUja að
tannpína læknist með þessu móti. Þegar PalU kemur
með guirótnabúntið þýtur Zebra á móti honum og þá
strekkist bandið og tönnin sjúka rýkur út úr Zebra
og hann loenar við tannpinuna.