Hljómlistin - 01.06.1913, Síða 12

Hljómlistin - 01.06.1913, Síða 12
74 HLJOM LISTIN arnianni og síðar verzlunarsljóra á Borðeyri (f 1906) og Slefáni bróður hans. Eftir að séra Páll flutlist frá Slað, var um nokkur ár ekkert orgel í Staðarkirkju. Byrjuðu þar þá ýmsir, svo sem Jón Einarsson (nú í Ameríku) og Jón Jónsson, i)áðir á Valdsteinsslöðum. Seinna keypli séra Páll próf. Olafsson har- moníum í Staðarkirkju. Lék á það Stefán á Brandagili bróðir bans, þar til Þóroddur Lýðs- son á Oddsslöðum tók við því starfi. Um 1878 var fengið harmoníum til Prests- bakkakirkju. Lék oftast á það Theódór Ol- afsson og Slefán bróðir hans stundum, einnig Jón Melsteð, þá verzlunarþjónn á Borðeyri, 1—2 ár og síðast Elínborg, dótlir Páls próf. Ólafssonar, þar til faðir hennar llultist frá Prestsbakka í Vatnsfjörð 1901. Frá þeim tíma til 1903 var ekki leikið á hljóðfæri í Presls- bakkakirkju nema slöku sinnum að þær gerðu það Matlhildur og Bagnhildur Finnsdætur frá Kjörseyri. 1903 tók Ragnhildur Finnsdóttir það starf að sér þegar messa bæri á Prests- bakka og gerði það til 1909, nema í fjarveru hennar 1907— 8 gegndi Jóna systir hennar því starfi í stað Ragnhildar. 1909 sagði Ragn- hildur því starfi af sér, og lók þá við því Jóna syslir hennar og hefur rækt það síðan, nema síðastliðinn vetur gerði Sigurður það bróðir Jónu i fjarveru hennar.1) Árið 1910 keypti Eiríkur próf. Gíslason nýlt harmoníum til Preslsbakkakirkju. Síðan 1890 hefur harmoníum smáfjölgað í Hrútafirði, einkum |>ó eftir aldamót, svo nú síðasta ár voru þau 18, þar af 6 í Staðarsókn og 12 í Prestsbakkasókn með kirkjuorgelunum. Pess utan eru hér önnur bljóðfæri í íirðinum, svo sem gílarar, fíólín, harmoníkur, grammófónar og fónógraffar, cr sýnir að fólkið ann söng, þó ckkert reglulcgl sönglelag sé til og söng- þekking auðvilað í barndómi eins og víðar. Ekki cr mér ljóst nær nýi söngurinn svo 1) Jóna var i Reykjavik til lækninga og jafn- framt að æfa sig í organleik lijá Brynjólli Þorláks- syni organista, er gaf henni sérlega góðan skriil. vitnisburð fyrir organslált. Iiafði hún líka áður lært hjá honum. nefndi barst fyrst í norðurbluta Strandasýslu, cn tel líklegt að nýju sálmalögin liaíi farið að útbreiðast þar, að minsta kosli í Árnes- sókn, eftir 1870, því sagl hefur verið, að Sveinsína dótlir Sveinbjarnar próf. hafi kunn- að þau og Jakob maður hennar, og óefað befur séra Steinn Steinsen, og eftir liann séra Eyjólfur sungið þau í kirkjunni. Þó hefur ekki bljóðfæri komið í kirkjuna fyrri en nú á síðustu árum. Við Steingrímsíjörð inuii mest hafa vaknað áhugi manna að læra nýju lögin eftir að írú Slcfanía, l'yrri kona séra Arnórs, og Jón barna- kennari, móðurbróðir hennar, komu þar í bérað uin 1887, og svo eftir að Sigurgeir Ás- geirsson fór að kenna söng o. 11. á Heydals- órskólamim. í Kollafjarðarneskirkju hefur orgel verið 4 ár. Það er vonandi, að sálma- söngur á íslandi liveríi ekki með öllu, þó víða sé bæll að iðka liann. Það blýlur að vera eiíiðara að vera organleikaii í sveit, þar sem söngkrafta vantar, en í íjölbygðum bér- uðum og kaupstöðum. Það geta allir séð, að þegar organistinn verður bæði að spila og svngja, þá er það nærri óvinnandi verk, en að ætlasl til að organislinn æíi söngflokk og liafi svo ckki fyrir all starlið ncma 30—50 kr., er fráleit liugsun. Það get ég séð, þó ég liali aldrei spilað í kirkju. Sigurjón Jónsson. Jósep Verdi. Aldarafmæli tveggja merkuslu lónsnillinga 19. aldarinnar eru nú á þessu ári. Ricliard Wagners helir þegar verið minst, sem álli aldarafmæli 13. maí í vor, en binn er Giu- seppe Verdi, ilalskur söngfræðingur og tón- skáld, sem á aldarafinæli 10. oklóber í baust. Með báðuin þessum stónnennum cr það skilt, að báðir lögðu þeir slund á óperumúsíkina og var það þeirra mark og mið, að gera hana svo fullkomna scm verða mætti og standa

x

Hljómlistin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hljómlistin
https://timarit.is/publication/435

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.