Hljómlistin - 01.06.1913, Qupperneq 14
76
HLJÓMLISTIN
spor Wagners, en niissir þó aldrei sjónar á
hinni suðrænu list, þótl hann blandi hana oft
með norrænum hreim. — Þegar Suez-skurð-
urinn var opnaður 1869 óskaði Ismail Pasja,
varakonungur Egypta, að fá söngleik saminn
í tilefni af hátíðabrigðum þeim, sem þá voru
og fól hann Verdi að gera það. Sá söng-
flokkur var »Ai'da«, sem fyrst var fullger og
uppfærður í Kairo 1871, og fékk hann 80,000
lirur fyrir hann og þykir söngllokkur sá vera
hið mesla snildarverk.
Nú var Verdi kominn á efri ár og bjuggusl
menn því við, að hann mundi vera búinn að
lifa sitl fegursta í heimi sönglislarinnar, enda
var hann þá orðinn allfrægur, en fullkomn-
ustu listaverk hans voru þó enn eflir og komu
ekki fyr en nál. 20 árum síðar. Pað voru
söngleikarnir »0//ie//o« (1887) við lexta eítir
A. Boito og y>Falslaff'<i (1893), sem bera þykja
af öllum þeim söngleikum, er liann hafði
samið áður og vera lireinasta meislaraverk.
í hjúskaparlífi sínu var Verdi hamingju-
samari en Wagner. Hann var kvæntur og
var kona hans Giuseppina (Jósefína) Strep-
poni, fædd 1815 og dó 14. nóv. 1897; var
lnin á yngri árum fræg söngkona við leikhús
i París, og síðar kendi hún þar söng um
mörg ár þangað til hún giftist Verdi. Til
minningar um hana stofnaði Verdi á síðustu
árum heimili fyrir uppgjafa söngvara, sem
veitt getur framfærslu 100 manns.
Kýmni.
Organleikari nokkur, sem var framúrskar-
andi listamaður, hélt einu sinni söngskemlun
og spilaði þar »fúgu« svo aðdáanlega vel, að
allir áheyrendur létu í Ijósi undrun sína og
ánægju yfir list hans. Á meðan fagnaðar-
lætin voru sem mest, gægðist sá er orgelið
tróð fram fyrir og mælti lil listamannsins:
»Bærilega heíir okkur tekist núnal«
»Hvað? Okkur! Eg er bara einn við
orgelið«.
Eftir ofurlilla bið var leikið næsta númer
söngskrárinnar, en all í einu dró hljóminn úr
öllum pípunum, svo það varð dauða þögn;
gægðist þá orgeltroðarinn fram fyrir aftur og
mælti:
»Kannist þér ekki enn þá við það að við
erum tveir um hljóðfærið? Hm, ef ég væri
ekki með, gætuð þér ekki neitt heldur«.
Hljóðfærameistarinn frægi, Joh. Seb. Baeh,
var einhvern sunnudag á ferð í Altenburg,
þar sem Krebs, gamall lærisveinn lians, var
organleikari. Bach var að reika úli skamt
frá kirkjunni og sá að fólkið var að slreyma
þangnð, og kom honum þá til hugar að fara
til kirkjunnar líka og lieyra einu sinni hvernig
Krebs spilaði, en vildi þó ekki láta bera á
sér; fór hann því inn í mannþrönginni og
tók sér sæli utarlega í kirkjunní og liélt að
þar mundi enginn taka eftir sér. En Krebs
þekli liann íljóll og þólti ánægja mikil að
sjá þar kennara sinn. Eflir örlilla stund
setlisl hann við orgelið og lék á það »fúgu«
lléllaða saman af nafninu liach. Að snar-
ræði þessu dáðist Bacli og sagði þá síðan:
»í læknum mínum er ekki íiskakyn; þar hcf
ég fundið cinn einasla krabba«.
Bacli = lækur; Krebs = krabbi.
JVngner og óhappatnlnu 13.
Wagner er fæddur 1813; þversumma þeirrar
lölu (1 -j— 8 —f- 1 —}- 3) er 13. í nafninu lti-
chard Wagner eru 13 bókstafir; liann liefir
samið 13 stór verk (söngverk). Tannháuser
lauk hann einu sinni 13. ágúst og sá söng-
leikur var sýndur í fyrsta sinni 13. marz árið
eflir, og loks dó Wagner 13. febrúar 1883.
Útgefandi biður afsökunar á diætli þeim,
sem orðinn er á útkomu »Hljómlistarinnar«.
Enn mun verða nokkur bið á útkomu sein-
asta tölublaðsins.
Þessu tölubl. ))Hljómlistarinnar« fylflir »Sumar«, sönfllag
eftir isólf Pálsson.
Prenlsmiðjan Gutenberg. — 1914.