Hljómlistin - 01.06.1913, Page 18

Hljómlistin - 01.06.1913, Page 18
Músík. Þessar bækur ættu að vera til á hverju heimili á landinu þar sem hljóðfæri er: Kenslubók í Iiljómfræði eftir Sigfús Einarsson. Kostar ib. 1,50. Alþýðusönglög eftir Sigfús Einarsson. Iír. 1,25. Þjóðlög. Raddsett af Sigf. Einarssyni. Kr. 1,25. Söngbók bandalaganna. Ivr. 3,00 ib. Söngbók Templara. Ób. 2,75, ib. 3,50. Söngbók Ungtemplara. Kr. 1,00. Kirkjusöngsbækur Bjarna Þorsteinssonar og Jónasar Helgasonar. Safn af sönglögum (Jón Laxdal). Ób. 2,00, ib. 2,50. Saín af fjórrödduðum sönglögum (Halldór Lárusson). Ób. 1,50, ib. 2. Pann 39. nóvember kom tit: Sigfús Einarsson: Pétur Guðjohnsen. Kvæði eftir Guðm. Guðmundsson. Með mynd af P. G. Kostar Kr. 0,50. Lækarg ötu St. ÍTtlenda músik panta allir í Bókaverzl. Sigf. Eymundssonar.

x

Hljómlistin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hljómlistin
https://timarit.is/publication/435

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.