Í uppnámi - 20.03.1901, Blaðsíða 13

Í uppnámi - 20.03.1901, Blaðsíða 13
21 21. Bb2—c3 c4xb3 22. h3—h4 b3—b2 Undir þessum kringumstæðum munuð þer seint hafa nokkuð gagn af því, að færa peðin kongsmegin fram. 23. f4—f5 b2—blD og þarna kom svart sér upp drottningu. Nú getið þér séð, hverjar afleiðingar þessi sníglagangur peðanna hefur haft. Svart hefur liaf't færi á að koma sér upp drottningu og hefur þannig ofurefii liðs á að skipa. 24. Hflxbl Da2xblf Þér áttuð engan annan betri leik heldur en að drepa hina nýju drottn- ingu, því að eigi liefði verið auðið að standast tveim drottningum. 25. Kgl—g2 Re8—d6 26. g5—g6 f7 X g6 27. f5xg6 Bc8—b7 Þér hatið aptur setið yður úr góðu færi. Með seinasta leik yðar liefðuð þér getað bætt úr öllum fyrri glappaskotum yðar og mátað mótstöðumanninn í öðrum leik. Eeynið nú að sjá, hvei’nig má gjöra það. 28. h4—h5 Rd6 X e4 29. Bc3—-eö Re4—g5f Skák sú, sem svart gjörir nú, er kölluð fráskák. Allt til þessa hafið þér haft færi á að vinna tafiið á þann hátt, sem eg talaði um áðan. 30. Kg2—g3 Hf8—f3f 31. Kg3—h4 Dbl—f5 í þessu augnabliki voruð þér algjörlega á valdi inótstöðumanns yðar, en til allrar liamingju vantaði hann kunnáttu til þess að færa sér í nyt liðsafla sinn og betri vígstöðu, hann gat sem sé unnið taflið á ýmsa vegu. 32. De3 X f3 Df5 x f3 33. Be5xg7f Kh8xg7 Þetta var yðar seinasta færi, og leikslokin ættu að sýna, að þá er öll von virðist vera úti, er opt hjálpin næst, ef þolinmæði er nóg til að leita hennar. Með því að drepa biskup yðar, hefur svart kreppt svo að kongi yðar, sem eigi stendur í skák, að hann getur ekki hreyft sig án þess að komast í skák, og þar sem þér hvorki hafið aðalmenn né peð til að leika, þá eruð þér patt og það er því jafntef'li.

x

Í uppnámi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Í uppnámi
https://timarit.is/publication/436

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.