Í uppnámi - 20.03.1901, Blaðsíða 17

Í uppnámi - 20.03.1901, Blaðsíða 17
25 13. Kongsriddarabragð og hrókur í forgjöf. Meólimur skák- Willakd Fiske. félagsins í New York. Hvítt. Svart. Tak burt Hal. 1. e2—e4 e7—e5 2. f2—f4 e5xf4 3. Rgl—f3 g7—g5 4. Bfl—c4 Bf8—g7 5. 0—0 d7—d6 6. c2—c3 Rg8—h6 llla loikið; svart átti að leika 6., h7—h6 og því næst svara 7. leik hvíts, Ddl—b3, með 7., Dd8—e7. 7. d2—d4 g5—g4 8. Bcl X f4 g4 x f3 9. Bf4xh6 Bg7 x h6 10. Bc4xf7f Ke8xf7 11. Ddlxf3f Kf7—g6 og hvítt boðar Svart. Hvítt. Mát í 4. leik. Leikið í skákfélaginu i New York 1859, og var prentað i hinu ameríska Chess Monthly fyrir desember 1859 og síðar í Berliner Schach'/.eitung. Athugasemdin við 6. leik hins svarta er eptir P. Mori'hy. 14. Kongsbiskupsbyrjun. Ddbois. Leuchtenbeug. Hvítt. Svart. 1. e2—e4 e7—e5 2. Bfl—c4 Þetta heitir kongsbiskupsbyrjun. 2. .... BíB—c5 3. b2—b4 Bc5 x b4 4. c2—c3 Bb4—a5 5. f2—f4 Rg8—f6 6. Ddl—e2 d7—d6 7. Rgl —f3 Bc8—g4 8. 0—0 Rb8—c6 9. d2—d4 e5 x d4 10. e4—e5 Bg4xf3 11. Hfl xf3 d6 x eð 12. f4 x e5 Rf6—d5 13. Bcl—a3 d4xc3 Með djarflegri fórn gjörir hvitt nú laglega enda á taflið. Taflstaðan eptir 13. leikinn: Svart. Hvítt. 14. Hf3xf7 Ke8xf7 15. De2—f3j- Kf7—e6 16. Rbl x c3 Ba5 x c3 17. Hal—fl Rc6—d4 18. Df3—f7f Ke6 x e5

x

Í uppnámi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Í uppnámi
https://timarit.is/publication/436

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.