Í uppnámi - 24.12.1902, Side 7

Í uppnámi - 24.12.1902, Side 7
65 70. Vínarleikurinn. W. Steinitz. E. Laskee. Hvítt. Svart. 1. e2—e4 e7—e5 2. Rbl—c3 Rg8—f6 3. f2—f4 d7—d5 4. d2—d3 Rb8—c6 Dndir slíkum krin gumstæðum venjulegra að svart —d4. leiki hér 5. f4 x e5 Rc6 X e5 6. d3—d4 Re5—g6 7. e4xd5 Rf6 X d5 8. Rc3 x d5 Dd8xd5 9. Rgl—f3 Bc8—g4 10. Bfl—e2 . . . . Betra var að leika 10. Ddl—d2-|-; upp frá þessu. stendur tafl hvíts ver. 10........ 0—0—0 11. c2—c3 Bf8—d6 12. 0—0 Hh8—e8! 13. h2—h3 Bg4—d7 14. Rf3—g5 Rg6—h4 Drottningarmát á g2 vofir yfir. 15. Rg5—f3 .... Taflstaðan eptir 15. leik hvíts: Svart. 15......... Rh4xg2!! Frábær fórn. 16. Kgl x g2 Bd7xh3f! Hér er enn aðalmanni fórnað fyrir peð, en hvitt þorir ekki að taka hann, þvi að 17. Kg2 Xh3, Dd5— hS-þ; 18. Kh3—g2, Dh5—g4f; 19. Kg2 —hl, Dg4— h3f; 20. Khl—gl, He8 —e4; og hvittgetur ekki forðazt mát. 17. Kg2—f2 f7—f6!! Svart hirðir ekki um að vinna skiptamuninn. 18. Hfl-gl g?- g5 19. Bcl xg5 . . . . Hvitt verður að láta biskup sinn, þvi að sókn svörtu peðanna út á borðið gjörist geigvænleg. 19. .... f6 Xg5 20. Hgl X g5 Dd5- —e6 21. Ddl—d3 Bd6- —f4 22. Hal—hl , , . . Hvitt getur ekki leikið öðruvisi, þvi að leikurinn Bf4- —e3-þ v ofir yfir. 22. .... Bf4 Xg5 23. Rf3xg5 De6- —f6f 24. Be2—f3 Bh3- —f5 25. Rg5 x h7 Df6 —g6 26. Dd3—b5 c7- —c6 27. Db5—a5 He8- —e7 28. Hhl—li5 Bf5 -g4 29. Hh5—g5 Dg6- -c2f 30. Kf2—g3 Bg4 X f3 og hvitt gefst upp, því a? ) ef það leikur 31. Kg3 x f3, þá mátar svart skjótt með Dc2—d3þ o. s. frv. Ef hvítt leikur 31. Da5—föþ , þá £er svart í drottningarkaup, tekur síðan riddarann með hróknum, og hefur þá heilan hrók fram yfir hvítt. Tafl þetta var teflt við kapptöflin í Lundúnum 5. júlí 1899.

x

Í uppnámi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Í uppnámi
https://timarit.is/publication/436

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.