Í uppnámi - 24.12.1902, Síða 8

Í uppnámi - 24.12.1902, Síða 8
66 71. Auðkenning peðs í forgjöf. Thomas Loyu. Samúel Loyl. Hvítt. Svart. Auðkenn hvíta kongsriddarapeðið, livítt tekst á hendur að máta svart með þvi peði. 1. d2—d4 d7—d5 2. Rbl—c3 Rb8—c6 3. Bcl—f4 Rg8—f6 4. a2—a3 Bc8—f5 5. e2—e3 e7—e6 6. Bfl—d3 Rc6—e7 7. Rc3—b5 Bf5 X d3 8. Rb5xc7f Ke8- —d7 9. c2xd3 Re7- -g6 10. Ddl—a4f Kd7- — c8 11. Hal —cl Rg6- —h4 12. Rc7 x e6f Dd8- —c7 13. Hcl x c7f Ivc8- —b8 14. Hc7 X f7f Kb8- —c8 15. Hf7—c7f Kc8- —b8 16. Hc7 Xg7f Kb8- —c8 17. Hg7—c7f Kc8- —b8 18. Hc7 x h7f Kb8- —c8 19. Hh7xh4 Hh8 X h4 20. Re6 X f8 Kc8- —d8 21. Bf4—e5 Rf6- —h7 22. Rf8 X h7 Hh4 Xh7 23. Be5—d6 Ha8—c8 24. Da4—b5 Hh7—h5 25. Db5xb7 Hh5xb2 26. Hhlxh2 Hc8—cl-þ 27. Kel—d2 Hclxgl Taflið stendur nú mjög einkennilega og jafnframt sérlega laglega, eins sést af taflborðsmyndinni. Svart. Hvítt mátar með kongsriddara- peðinu i 11. leik. Tafl þetta er allgamalt, er frá árunum 1856—1858, og var þá snillingurinn Sam. Loyd ungur og óæfður, og hafði því bróðir hans í öllum höndum við hann. 72. Þriggja riddara leikur. Louis Paulsen. Paul Mokphy. Hvítt. Svart. L e2—e4 e7—e5 2. Rgl—f3 Rb8—c6 3. Rbl—c3 .... Að því er byrjunina snertir horfist allvel á fyrir hvítu. Síðasti leikur þess er tryggur, en mun þó varla skapa neina markvoiða taflstöðu. 3........ Rg8—í'6 4. Bfl—b5 Bf8—c5 5. o 1 o o 1 o 6. Rf3 x e5 Hf8—e8 Betra . en 6 ,, ltotí X e5, því að þá mundi hvítt hafa leikið 7. d2— d4 og unnið þannig upp manninn með góðum leik. 7. Re5 X c6 .... Með leiknum 7. lloö —d3 hefði hvitt getað frelsað poð sitt, en þar

x

Í uppnámi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Í uppnámi
https://timarit.is/publication/436

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.