Í uppnámi - 24.12.1902, Blaðsíða 9

Í uppnámi - 24.12.1902, Blaðsíða 9
67 oð íaflstaðan er kröpp, hefði svart f'engið séð við, að það tapaði nokkrn við það. 7 ........ (17 X c() 8. Bb5—c4 .... Og valdar óbeinlínis kongspeð sitt, því að teflandinn gjörir ráð fyrir, að taflið fari á þessa leið: 8., Rf6 Xe4; 9. Rc3Xe4, He8Xe4; 10. Bc4 X f7f, og ef nú svart leikur Kg8 X f7, nær hvítt svarta hróknurn með 11. Ddl—f3; fyrir því heldur hvítt peði sinu. 8 ....... b7—b5 8vart hefði líka getað leikið 8. Rf6—g4. 9. Bc4—e2 .... Ef 9. Bc4—b3, Bc8—g4; lO.Ddl —el, b5—bl og haft eindreginn hag af. 9 ....... Rf6 X e4 10. Rc3xe4 .... Ef livitt hins vegar hefði leikið 10. Be2—i'3, þá hefði svart brátt mátað: 10....... Re4 X f2; 11. Hf 1 X f2. Dd8—d4; 12. Ddl—fl, Dd4 Xf2f; 13. DflXf2, He8— el =)= eða 12. Rc3—e4, He8xe4; 13. Bf3 X e4, Dd4xf2f; 14. Kgl— hl, Bc8 —g4; 15. Be4—f3, Ha8—e8 og vinnur. 10... He8xe4 11. Be2—f3 He4—e6 12. c2—c3 .... Með því áformi að leika 13. d2— dl; 12. d2—d3 var betra, þvi að eptir liinn gjörða leik getur svart i næsta leik innilokað hvítu mennina drottningarmegin. 12... Dd8—d3 13. b2—b4 Bc5—b6 14. a2—a4 b5xa4 15. Dd1xa4 Bc8—d7 15...., Heö—g6 muudi vart reynast vel þ<> það svnist góður leikur. 16. Hal—a2 .... Hefur í hyggju að gefa færi á drottningarkaupum með því að leika 17. Da4—c2; 16. Da4—a6 var miklu betri leikur, því að þá hlaut svart annaðhvort að fara í drottningarkaup eða að hörfa undan með drottningu sína. 16........ Ha8—e8 Ógnar með máti í öðrum leik: 17 ...., Dd3xflf og þvi næst 18 ....He6—el=(=. En að altilgang- urinn með þessum leik er þó sá, að gjöra drottningunni mögulegt að drepa hvita kongsbiskupinn, ef þess gæfist kostur. 17. Da4—a6 .... Hið rétta svar upp á 16. leik svarts var 17. Da4 — dl, því að það hefði komið í veg fyrir bæði hið yfirvofandi mát og dráp kongsbisk- upsins. d7.... Dd3xf3 retta er sigurleikurinn, þvi að hvernig sem hvitt leikur, þá hlýtur nú svart að vinna. 18. g2 xf3 He6—g6f 19. Kgl—hl Bd7—b3 20. Hfl—dl Þessi leikur eða 20. Da6—d3 var eina ráðið til að forðast hið yfir- vofandi mát i 2. leik: 20... Bh3 —g2f; 21....... Bg2xf3=þ. Ef 20. Hfl—gl, þá Hg6 X glf; 21. Khl X gl, He8—elf; 22. Da6—fl, Hel X fl 4=. Ef 20. Da6—d3, f7—f5 og aptur vofir yfir mát í 2. leik; 21. Dd3—c4-þ, Kg8—f8 (be/.ti leikurinn); ef svart leikur 21..., Kg8—h8, þá svarar hvítt með 22. Dc4—f7 og ynni; en gjörum ráð fyrir að svart færi konginn á f8, og þá yrði fram- haldið: 22. Dc4—f4,' Bb6 X f2; 23. Df4—g3, Bf2xg3 og vinnur; eða 22. Dc4—h4, Bh3xfl (bezt); 23. h2—h3 (bezt), Bfl —g2f; 24. Khl —h2 (bezt), Bg2 X 13 og svart hlýtur að vinna.

x

Í uppnámi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Í uppnámi
https://timarit.is/publication/436

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.