Heimir - 15.07.1904, Qupperneq 7

Heimir - 15.07.1904, Qupperneq 7
H E 1 M I R 3 Utgefendurnir hugsa sér því að taka trúmál til íhugunar í riti þessu, rannsaka þau eftir því sein kringumstæbur leyfa, og að leitast íremur viö að útskýra þau en fella á þau nokkurn dóm, en láta menn heldur dæma þar um fyrir sig sjálfa. það er að anda og stefnu hinnar unitarisku kristindómsskoðunar, þeirr- ar einustu trúmálastefnu, er haldist hefir getað í hendur við mentalega og andlega framför síðastliöinnar aldar, þeirrar stefnu er vér íslendingar höfum ósjálfrátt hneigst aö, og er nú iangt. um útbreiddaii á meðal vor, en orð er á gjört, Vér íslendingar höfum til ])essa verið alt of feimnir að meöganga þann sann- Ieika; enda hevrt margar raddir hrópandi og heitandi á rnenn, að varast ])au firn, að líða skipbrot á trú sinni. Vér erum sjó- manna og víkinga þjóð og kunnum því inanna bezt að tneta að- varanir slíkar. En fæstum dylst þó, að betra sé „aö setja" og eiga ])að á hættu, aö líða skipbrot, en láta skúturnar hvolfa alt af kyrrar í naustinu, með því líka að ])að er ekki stór hætta á, að svo þyríti að takast til. það hefir aldrei verið minst á það af nokkrum manni, aö vér höfurn liðið bókmentalegt skipbrot, jijóðmálalegt eöa hagfræðislegt, þótt vér höfum gjört einhverjar breytingar í ])eim efnurn, er oss máttu miða til gagns. Hvf er þá hættan brýnni í trúinálastefnunni? ])á grillu óttast ekki út- gefendurnir, og þeir ætla því „að setja". Með því að trúmál eru óaðskiljanleg öðrum málum, ])á hafa útgefendurnir jafnfrarnt lrugsað sér að láta rit þetta flytja grcin- ar fræðandi og skcmtandi efnis um ýmisleg mál, eins og tekið er frarn á boðsbréfinu. Mörg eru þau kvæðin til, sem ekki eru minna fræöandi og skemtandi en langlokur ýmsar, er sarndar eru. I þeirn feist vanalegast kjarni ])css, sern hugsað er á einu eða öðru tímabili þjóðanna, og ]»ótt fjölda mörg þeirra íslenzku ljóða, er tíðast sjást nú á prenti, séu fremur „subectiv" og tilkomulítil, þá eru þó menn, er kornast út fyrir sitt eigiö ,Eg‘ og það hér á meöal

x

Heimir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.