Heimir - 15.07.1904, Page 12
8
H EI M I R
óskiljanlegri lyrir þaö, hvað þær voru hratt lesnar, og svo söng
hann })ær frá enda til enda ásarnt bandingjunum. Innihald bæn-
anna var rnest megnis árnaöar óskir til keisarans og hans húss.
Þessarifyrirbænir voru marg endurteknar hver út af fyrir sig og
svo í sameininingu meö öörum bænum; á meðan kraup allur
múgurinn. Auk })ess las djákninn nokkur vers úr Postulanna
gjörninguin í reglulegurn ineöhjálpararóm, svo ómögulegt var aö
fylgjast meö einu oröi af því, er hann las, en Jrví næst tók prest-
urinn viö og las skýrt og skilmerkilega kafla úr guöspjalli Mark-
úsar, er hljóöaöi um })aö, er Kristur, eftir aö hann haföi risiö
upp frá dauöum og áöur en hann fór til himna til aö sctjast viö
hægri hönd fööursins, fyrst sýndi sig Marju frá Magdölum, af
hverri hann haföi útrekiö sjö djöfla, og svo þeim ellefu lærisvein-
um sínum og boöiö þeim aö fara og kenna fagnaöarerindiö öll-
um þjóöum, og bætti presturinn viö, að hver sá, er ekki tryöi
því, myndi fyrirfarast, en sá, er tryöi því og væri skíröur, myndi
'hólpinn veröa og einnig geta útrekiö djöfla, læknað fólk meö
handayfirlagningum, talaö ókunnum tungum, tekiö upp högg-
orma, drukkiö eitur án saka, en veriö jafngóöur eftir.
Aöalkjarni guösþjónustunnar var fólginn í átrúnaöi þeim,
aö brauömolarnir, er presturinn bitaði niöur og lét í vínið, yröu
aö holdi og blóöi guðs, þegar búiö væri aö handleika þá og
blessa yfir þeim.
Hn meö þeim hætti uröu molarnir aö vera handleiknir, aö
presturinn, meö jöfnu millibili, ýmist fórnaöi upp höndunum,
eða lét þær falla niöur, og átti hann þó ervitt með hvorttveggja
vegna gullna skrúöans, er hann var í. En aöal athöfnin var })ó
fólgin í því, að hann tók dúk, hélt í tvö horn honurn og veifaði
honum hægt og seint upp og niöur yfir silfurdiskinum og gull-
staupinu. Þaö var trúin, að á þeirri stundu yröi brauðið og vín-
iö aö holdi og blóöi. Þess vegna var og sá hluti athafnarinnar
framinn meö þeirri stökustu lotningu.
„Vegsömuð sé sú sæla hreinleikans og heilagleikans móöir
guös,"hrópaöi presturinn })ar næst innan frá þvf gullna milliþili,
er aöskildi þann hluta kyrkjunnar frá hinum fremri, og í þvf
byrjaði kórinn aö syngja í lotningarfullum róm, að þaö væri
skyldugt aö vegsama hina heilögu mey, er aliö heföi Krist án