Heimir - 15.07.1904, Page 15

Heimir - 15.07.1904, Page 15
H E 1 M 1 R 11 og síöast vi5 hverja þri'öju. Allir uröu stórfegnir, þegar ,,lof- gjöröunum" var loksins lokiö, og presturinn, um leið og hann andvarpaöi, lokaöi bókinni og hvarf á bak viö milliþiliö. Síöasti þátturinn var nú aö eins eftir. Presturinn sneri sér aö borði, er þar stóö, tók upp stóran róöukross og gekk með hann frain í miöja kyrkjuna. Fyrstur gekk uinsjónarmaöurinn fram, laut krossinum og kyssti hann. Næstir honum komu dýflissuverðirnir og sí&ast bandingjarnir, stjakandi og brígzlandi hverir ö'ðrum í hálfum hljóöum. Presturinn þrýsti nú hönd sinni og krossimim ýmist á munn þeim eða nasir, þar sem þeir tróöust hver um annan um, aö geta snert hvorttveggja meö vörunum, því hann tók nú ógjörla 'eftir, hvað gjörðist, af því hann var farinn að ræða við umsjónarmanninn. Þannig lyktaði þá þessari kristnu guösþjónustu, er ætluö var til huggunar og leiðréttingar þessum afvegaleiddu bræörum. 40. KAP. Hýði trúarbragðanna. Og engir þeirra, er þarna voru viöstaddir, virtist hafa hina minnstu meðvitund um það, að sá Jesús, sem presturinn svo margoft ákallaði og lofaði svo óaflátanlega með öllum þessum glamuryrðum, hefði fjmirboðið einmitt J)á hluti, er þarna voru framdir; að hann ekki eingöngu heföi bannaö alla þá ónytju margmælgi og særinga-svíviröu, er flutt var yfir brauðinu og vín- inu, heidur og líka með berum oröum aftekið í alla staöi, aö nienn köliuöu nokkurn meðbræðra sinna drottinn eða gengju í musterin til þess að gjöra bæn sína þar, en skipað ölium að bið- jast fyrir á afviknum stað, án alls oflætis; að hann hefði aftekið öll slík musteris smíði, þar sem hann segðist vera kominn tii þess að niðurbrjóta þau, því að hver og einn ætti að tilbiöja guð, ekki með háum höllum, heldur í anda og í sannleika; en umfram alla hluti, að hann hefði fjmirboðiö ekki að eins það, að nienn skyldu dæma menn, setja þá í myrkvastofu, ofþjaka þeim og inyrða, eins og hér átti sér stað, heldur og einnig að nrenn niættu sýna nokkrum hinn ailra minnsta ójöfnuð, því hann sagð-

x

Heimir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.