Heimir - 01.10.1905, Blaðsíða 23
H E I M I R
247
„því djarfmannlegt áræöi er eldstólpi sá,
sem eyöimörk haröstjórnar leiddi okkur frá,
og guö sem mun gefa okkur landiö."
En hví aö vera aö orölengja þetta. Þaö er ekki hægt að
lýsa „Þyrnum", menn verða aö eignast þá og lesa. En þaö má
um Þorstein segja, aö hann kennir eins og sá, sem valdiö hefir,
en ekki eins og hinir skriftlæröu.
ÞJÓÐMÆLI: S. B. Bonediktsson. Winnxpeg. 1905.
Freyja Printing & Publishing Co. 127 bls.
Ilöfundur ljóöa þessara er þegar oröinn mörgum hér uin
sveitir nokkuö kunnur. Ljóö hans hafa birzt viö og viö í ísl.
blöðunum og enn nokkur, er hinsveginn hafa borist mann frd
rnanni. Þau hafa ferigið misjafnan dóm, eftir þvf sein áliti
manna hefir verið varið, og lakast, þau hafa á stundutn veriö
látin gjalda fööur síns.ef menn hafa átt einhverja liönk viö hann
aö toga, sem stundum hefir viljaö til út úr ýmsum skoöanamun
og félagsstappi, er altaf feilst nóg tii af á meðal vor. Sigfús er
rnaöur spottgjarn og óvæginn aö upplagi, og því sem hann trúir
ekki, trúir hann ekki, og lofar rnönnuin óspart aö heyra þaö.
En það er hieinskilni, sern fáir meta, og því á hann stundum í
erjum og því eru öll hans verk og athafnir oft óbilgjarnt dæmd.
Þegár ljóö þessi komu út í haust,varð tíörætt um þau manna
á meöal, og svo kornu nokkrir dónrar urn þau í vikublööunum.
En engir þeirra, aö oss virðist, sanngjarnir. Þau voru ýrnist of-
lofuð eöa oflöstuö.
I bókinni eru 1 1 1 ljóö, og er þvf ekki rúm til aö ræöa hvert
þeirra út af fyrir sig. Mörg þeirra eru vel samin, þó kannske
ekki braglýtalaus sum, eins og höf. sjálfur kannast viö í formála
bókarinnar. Aftur eru allmörg, er vér kunnum ekki viö, bæöi
sökurn efnis og kveöanda, en þaö er ekki höfundarins skuld.
Hann segir aö fyrir sér vaki, aö segja þaö hátt, sein hann hugsi
lágt, og hann hefir gjört þaö. Hvað eru þeir rnargir, er þyröu
aö gjöra slíkt hiö sama? I því atriöi hefir Sigfús sýnt óvestur-
íslenzkan dug, og hafi hann þökk íyrir það\ þótt vér séum alls
ekki samþykkir honum í því, sem hann hefir hugsað.