Heimir - 01.03.1906, Síða 5

Heimir - 01.03.1906, Síða 5
H E I M I R 53 vrr 8 ára. Meö eignunum hurfuXinirnir, er áöur voru margir. Þau liföu því í fátækt og nutu sín lítiö meöal samtíöarmanna sinna. Skáldiö átti því viö þröng' kjör aö búa lengi framan af, og er þaö álit margra æfisögu skrifara hans, aö frá uppvaxtar- árunum hafi stafaö hinir einkennilegu skapsmunir hans, er íylgdu honum síöan alla æfi og óbeit sú á almanna lofi og há- værum glaumi, er hann aldrei gat losaö sig viö. Er skáldiö var 16 vetra fór hann aö heiinati og réöist sem apotekarasveinn í þorpi einu er Grimstad hét. Bjó hann þar skamma stund, því eins var þorpinu Grimstaö variö og Björn- son kemst aö oröi í „Fiskimærin", „þar sem sílin hefir safnast undir landsteina myndast þorp". Sálarlíf hans þarfnaðist víö- tækari sjóndeildarhrings en þaðan var. Hann fór því nokkru síöar meö tilstyrk vinar síns til Kristjania-háskólans. Meöan hann dvaldi þar, tók hann hinn drjúgasta þátt í allri frelsis- baráttu Noregs yngri manna. Þar kyntist hann Björnson. Hann ætlaöi aö nema læknafræöi, en hætti því innan skams. Og þótt það færist fyrir að hann yröi héraös eða bæjar læknir í Noregi, þá hefir hann þó verið til síns síöasta dags landlæknir sinnar þjóöar. Enginn sá glöggar meinin en hann, enginn bætti Jtau fieiri. Eftir 14 ára stríÖ fór hann af landi burt áriö 1864 og dvaldi erlendis í 27 ár. En allan J»nn langa dag var þó hug- urinn aitaf heima hjá landi sínu og þjóö. 1891 flutti hann heim aftur og settist aö í höfuöstaö landsins. Noregur var konungláus þá, en skáldkonunga átti hann tvo, er ókrýnd höf- uö báru yfir allan aöalsmanna flokk um víöan heim. 1898 var myndastytta af skáldinu reist upp í leikhúsgaröi borgarinnar, til minningar um 70. afmælisár hans. Einkennilegt er þaö, aö í Jressi síöastliöin 5 ár er Nobels- verölaunin sænsku hafa veriö veitt fyrir ágæti í bókmentalegu starfi aö ekkert áriö skyldi Ibsen vera úthlutuð Jjau, og þar þaö sem Björnson hefir Jtó veriö veitt J?au, svo ekki er hægt aö segja aö fram hjá Noregi hafi alveg veriö gengiö. En Henryk Sienckiewicsz og öðrum slíkum, er fengist hafa viö aö semja sögur upp úr sögunni, eru fengin Jjau meö mikilli viöhöfn.

x

Heimir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.