Heimir - 01.06.1907, Blaðsíða 5

Heimir - 01.06.1907, Blaðsíða 5
Stephan G. Stephansson: (P) MILLI LESMÁLS OG LJÓÐA • 7 0^3^: NIKÓDEMUS. 1907 ---o 0--- I. ANN sagöi’ ekki af sér, og var þaö nú von? Svo vel læröur maöur og höföingja son Meö átyllu’ í öldungaráði, Og einkunnir hæstu sem hægt var aö fá Á háskólum Rabba og samkundum frá, Sem kunni þær flækjur og fræöi’ upp á staf, Sem Farísa hyggjan var belgtroðin af Til agns þeim, sem orkti’ eöa spáöi. En burt hefði’ ’ann rifið, en réö ekki við, Þær rotfúa-kreddur og og andleysu-sið, Og blæjuna’ af embættisbræðrum, Sem hápresta-andlit sín hengdu þeir á, Svo heimskasta almenning þektust þeir frá, Sem reigsuðu’ um götur sem Hjálpræðisher Með heimatrúboðskap um réttlæti’ á sér, Sem fyrirmynd feðruin og mæðrum.

x

Heimir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.