Heimir - 01.06.1907, Qupperneq 11
HEIMIR
7
laggirnar, en sem í ýinsu var ábótavant, og sem ekki var hægt
aö bæta úr fyrri en meira fé væri safnað. Fjársöfnuninni var
því haldiö áfram, því allflestum í þorpinu var þetta í fyrstu á-
hugamál. Þó voru nokkrir menn, sem ekki vildu leggja neitt
af mörkum til glórefnisverksmiöjunnar. Þeir kváöust enga trú
hafa á fyrirtækinu. Þeir sögöu, aö þeir gætu ekki skiliö í því,
að það gæti verið „markaður" fyrir svo mikiö glcrefni scn ráö
væri fyrir gert að framleiöa. Hinum vaið svo í nöp viö þá,
sögöu aö þeir spiltu fyrir málefninu og kölluöu þá föðurlands-
óvini o. s. frv.
Þorpsbúar voru dálítið hjátrúarfullir. Höföu þeir þaö fyr-
ir satt, aö eldar heföu átt að sjást brenna í Iiéranesi, og átti
þaö aö vera logar upp af hinum fólgnu fjársjóöum, er sjóræn-
ingjarnir höföu grafiö þar.og enginn enn þá fundið. Enginn
gat þó nafngreint neinn sem þá var lifandi, sem heföi séö eld-
inn. En svo bar þaö við einn morgun, aö allir þorpsbúar voru
uppi um þaö leyti aö dagur var aö koma upp. Hafði sú fregn
flogiö um alt þorpiö, aö eldur heföi sézt brenna um nóttina í
Héranesi. Nokkrir drengir, sem voru á héraveiðum eöa á öör-
um veiðum, þóttust hafa séö eldinn. Einn þóttist hafa séð
hann framarlega á nesinu, annar þóttist hafa séö hann ofarlega
á nesinu áarmegin, og enn annar kvaöst hafa séö hann ofarlega
á nesinu síkismegin, og nokkrir sögðust hafa séð hann í miöju
nesinu. Þeir höföu ætlaö aö handsama hann eða komast aö
honum, en hann heföi ætíö færst undan; þeim bar öllum sam-
an um það, aö hann heföi logaö, og í hvert skifti sern hann
heföi færst undan þeim, þá heföi hann blossaö upp og stundum
komust þeir svo nærri honum, aö þeir heyröu ,snarka‘ í sinnnni
þegar blossarnir loguöu upp. Allir þorpsbúar voru þess full-
vissir, aö þetta væri loginn eöa logarnir af fjársjóöum þeim, er
fólk var fulltrúa um að þar væri grafið. Og þaö sem styrkti
þá enn frekar í þessari trú—ef annars var hægt aö auka hana--
var þaö, aö öllum sem höföu séö elda þessa eöa loga, bar sam-
an um, aö þaö heföi ekkert lýst út frá þeim. Þeir voru þá
margir, sem höföu heyrt hana ömmu sína eða afa sinn segja frá
því, aö þaö væri óyggjandi einkenni á eldum, sem brenna þar