Heimir - 01.06.1907, Blaðsíða 14

Heimir - 01.06.1907, Blaðsíða 14
o I-I E I M I R veldara á eftir, a5 ráöstafa hvernig leitinni skyldi hagaö.-— Uppástungan var studd. En rétt í því aö fundaistjóri ætlaöi aö bera hana upp, þá var beðið um oröiöaf einhverjum í hópn- um, og þegar fundar'stjóri spuröi eftir hver hann va-ri, gaf sig fram maöur nokkur, sem aldrei haföi veriö meömæltur. glór- efnisfyrirtækinu. Fundarstjóri var á tveimur áttum hvort hann ætti aö leyfa honuin að tala eöa ekki. Hann var viss um aö hann mundi tala á móti uppástungunni, og var hálfhræddur um að þaö væri töluvert margir’af þorpsbúum, senr ekki rnundu vilja fallast á liana, ef einhver á annað borö yrti svo djarfur aö inótmæla henni. Þegar fundarmenn sáu aö forseti var á báöum áttum, þá kölluðu þeir í sífellu: „Plattform. Plattform!" Sá fundar- stjóri sér ekki annaö fært en leyfa manninum aö tala. Ræöu- maður byrjaöi tölu sína meö því aö láta í ljcsi ánægju sína yfir þvf hversu fundarstjóri væri óhlutdrægur í fundaistjórninni, aö liann heföi sýnt þaö svo ljóslega meö því aö lofa sér að tala. Hann (fundarstjórinn) heföi þó vitaö, eöa aö ölluin líkindum hlotiö að íinynda sér aö hann (tölirnaöur) mundi ekki styöja neitt máleíni sem ekkert heföi til síns ágætis annaö en að styrkja glórefnisfabrikkuna. Hann sagöi þaö væri ekki af „spite" fyrir sér aö liann væri á inóti þeirri stofnun. Hann heföi aldrei getaö séö aö hún yröi þorpsbúum aö neinu gagni, og enn sem komið væri heföi hún ekki orðið neinum til liös nema kannske fáum mönnum, sem embætti heföu við stofnun þessa, og þaö væri ekki lengur neinn hulinn leyndardómur, aö töluvert margir, sern í fyrstu heföu verið ákafir liösmenn þessa fyrirtækis, væru farnir að draga sig aftur úr og jafnvel sumir af þeim opinberlega andýjgir því. Hann áleit þaö væri alveg rangt gagnvart þeim, sem ekki væru meö þessu málefni, aö berja þessa uppástungu í gegn rneö meirihluta atkvæöa, jafn- vel. þótt slíkt væri mögulegt, sem hann taldi tvísýni. Þar aö auki væri ekkert gull eða gersemar fundiö enn, og stórt vafa- mál hvort þaö findist. Sagðist ekki leggja neinn trúnaö á aö neitt þessháttar væri nokkursstaöar fólgiö í Héranesi, þótt því líkt gæti vitanlega átt sér staö. Því síður sagöi hann sér þætti A

x

Heimir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.