Heimir - 01.06.1907, Page 15
H E I M I R
i
þ.tö tri'li jit aö þar muiidi eldur brenna og aö hægt væri aö flnna
auö eli i eftir þiirra leiöbeiningti. Trúlegast þótti honurn aö
þetta v.eru aö eins rnýrarljós, sein mynduöust af einhverjum
lofttegundum (gasi), sem gufaöi upp úr pyttunum í Héranesi.
Kvaö hann þaö væri svo ofur bjálfalegt aö fara aö gera ákvæöi
* um þaö, hvernig skyldi variö þeim auöæfum, sem ekki voru
til, eða ófundin, og sem aö hans áliti væru alls ekki til, eöa
mundu aldrei finnast. Slíkt ákvaöi, ef þaö vreri gert, gerði
v alla þorpsbúa í Windenough aö almennu athlægi. Þeir væru
orönir aö nægilegu áthlægi í augum annara rnanna, og orsök til
þess væri glórefnisfabrikkan. -— Eftir því sem leiö á ræöv tölu-
rnanns fóru áheyrendur aö ókyrrast. Nokkrir kölluöu upp og
sögöu hann fara með bull og þvætting, en aftur kölluöu aörir
aö hann skyldi halda áfram. Loks urðu ólætin svo mikil að
ekkert heyröist til ræðumanns. Fundarstjóri stóö upp og bað
menn vera kyrra, en slíkt haíöi engan árangur. Óhlj,óðin urðu
svo nrikil, aö aldrei haföi slíkt heyrzt í Windenough. Þaö var
líkast sem þorpsbúar væru orönir æröir, og hávaöinn og sköllin
voru svo mikil aö þaö bergmálaöi í fjöllum, sem voru í 900
mílna fjarlægö. Þegar forseti sá aö hann gat ekki viö neitt ráð-
iö, stökk hann ofan af pallinum og sagði fundi slitið. Dreifö-
ust menn þá 'í smáhópa og urðu misjafnir dómar manna um
fundinn. Nokkrir vildu kenna úrslitin manni þeim er síöast
talaöi, sögöu hann æfinlega koma fram sem óþokka; hann vildi
aldrei styöja neitt gott fyrirtæki, en spilti vanalega fyrir því.
Töluöu þeir um aö gera honum heimsókn og hafa meö tjöru og
fiöur. Aðrir þar á móti álitu aö hann væri engin sök í þessu.
Uppástungan heföi veriö bandvitlaus, og þaö heföi veriö alveg
rétt aö inótmæla henni.
v Ritstjórinn aö blaöinu „Roundebout" hafði veriö á fundin-
inum og rauk hann í skyndi heim á skrifstofu sína og ritaði
langa ritstjórnargrein í blaðiö. Blaðiö Roundabout var viku-
blað, sem gefiö var út í þorpinu. Þaö var hér um bil 20 ára
gamalt og höföu ýmsir veriö ritstjórar aö því. Gárungarnir í
þorpinu kölluðu það „Lyfjadallinn", því þaö haföi fyrir nokkr-
um árum síöan spekúlerað í hleypisefni (pepsin). Ekki hafði