Heimir - 01.06.1907, Side 18
'4
H E I M I R
Flýtti þá hver sér sem mest mátti, og af því myrkur var komiö
voru þeir ekki fáir, sem hruíluöu sig á þyrnuin þeim, er voru
víösvegar þeim megin í nesiuu. Þegar fjöldinn \ar kominn fram
í mitt nes, baföi loginn aö sögn hörfaö undan leitinni og út í
mýrina. Nqkkrir lögöu á staö út í hana, en margir áræddu
ekki, þeir vissu aö mýrin var vond yfirferðar, pyttir og fen
hingaö og þangaö. Engin slys urðu þó aö undanteknu því, aö
t\’eir metin sem bjtiggn hinumegin viö síkiö, og sc m írétt höíöu
um eldinn í Hérancsi og þjóösögurnar 'nm gulliö, sem ætti aö
vera þar fólgið, höföu vaöiö þvert yfir um þaö í þeiin tilgangi
aö taita þitt í leitinni, en höföu nkrri drnkknaö. Höföu þeir
oröiö fastir í for og leöjti og voru „aöfram komnir" þegar þeir
loks náöu föstum jarövcgi, voru þaö þó hinir farustu menn.
Morguninn eftir baist sú fregn, aö enginn eldur eöa logar
hefðu fundist í Héranesi um nóttina, og ekki heldur neitt gull
né gersemar; en menn höíöu handsamaö htra nokkurn. Hafði
alt hárið á honum veriö fult með glórefni og sýndist ekki ólíkur
eldi eöa loga þegar hanu hoppaöi í myrkri. Ekki vissu menn
hvernig á því stóð að hérinn haíði fengið þetta glcrefni á sig.
Helxta tilgátan var sú, aö einhverjir drengir hefðu geit það af
leik.
Enginn af íbúum þorpsins Wdndenough vill minnast á þetta
ævintýri, eit fjöldinti er ennþá fullviss urn, að gull og gersemar
sáu fólgnar í Héranesi.
Séra Stefán Sigfússon.
Vér hugðutn að ýinsum vinum „Heintis" mundi þykja vel
viö eiga að vér létum blaö þetta flytja örlítið æfiágrip manns
þess, er að sínum hluta hefir styrkt það á ýmsa vegu frá því
fyrst þaÖ kom út, þó ekki væri neins annars vegna. í síðast-
liðin tvö ár hefir „Heimir" fiutt ýmsar greinar eftir séra Stefán