Heimir - 01.06.1907, Page 19

Heimir - 01.06.1907, Page 19
H E I M I R 15 þær aö mörgu merkilegar, þó i.m leiö sérkennilegar, sem ekki liafa ef til vill falliö öllmn í smekk, og þarf ekki annaö en minra á hina löpgu ritgerö hars im „Hjátrú og Fjölkjngi" í öörum árg. „Heimis". En svo erervitt aö lita svo aö geöjis-t allra smekk, einkan- íega þeirra er engan tmekk eiga, og htf;r „Heimir" aldrei hugs- aö sér aö keppa aö því takmaiki. Þótt séra Stefán heíöi engin afskifti haft af Heimi, var hann þó þess veröur að hans heíði aö einh\crju ttrið getiö aö endaðri æfi, og þá meir en vikublöðin íslenzku hér í bænum hafa gert. En hver ræöur s'num kveöjum og menningaifrön - uðir hafa æiinn starfa arnan en tefja við grafr dav.ðia- — Is- lendinga. Séra Stefán Sigfússon er f;edd- ur að Valþjófsstað í Fljótsdal í Norðurmúlasýslu 1848. Foreldr- ar hans voru þau Sigfús sonur tfyg séra Stefáns á Valþjófsstað (Árna sonar prests frá Kyrkjubæ) og konu hans Sigríðar (á’igfúsdóttur prests að Valþjófsstað Ormsson- ar), og Jóhamgud£ttir Jörgens læknis Kjerúlfs. Fyrstu árin ólst séra Stefán upp að Valþjófsstað hjá afa sín- um, þar sem foreldrar hans bjuggu, en fluttist þaðan með þeim að Víðivallagerði í Fljóts- dal og svo þ löan til Skriðuklausturs, þar sein faðir hams er enn. Hann innskrifaöist við Reykjavíkurskóla 1865 og útskrifac - ist þaðan voriö 1871 með fyrstu einkunn. Af prestaskólanum útskrifaðist hann Þjóðhátíðaráriö '74 og vígðist það sama haust að Skinnastöðunv í Axarfirði. Skinnastöðum þjónaði hann í hálft sjöunda ár, en sótti þá í burtu aö Skútustööum viö Mý- vatn og fékk veitingu fvrir brauðinu vorið 1881. Þar þjónafci hann í sex ár, en fluttist svo austurog fékk veitingu fyrir Hofi í

x

Heimir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.