Heimir - 01.06.1907, Síða 24

Heimir - 01.06.1907, Síða 24
20 II E IM 1 R „Hví sefur þú svo vart? Statt upp og ákalla þirm guö. Yeia tná hann minnist vor, svo vértýnuir.st ekki". Töluöu þá skipverjar liver ti! annais: „Koiniö. látum oss kasta hlutuin, svo vér vitum, hverjum þaö ei aö kenna aö þessi ógæfa er ylir oss kotnin". Köstuöu þeir síöan hlutum, og kom upp hlutur Jónasar. Sögöu þeir þá til hans: „Ilvaö hefir þú gert? Hvaöan komst þú? Hvert er fööurland þitt? Hveirar þjcöar ert þú?" Hann sagöi til þeirra: „Eg er ebreskur maöur cg trúi á drottinn". Uröu þá mennirnir stórum lmtddir og sögöu. „Hví geröir þú slíkt?" Tóku þeir nú Jónas og kcstuöu honum í sjc- inn, og jafnskjótt varö hafiö kyrt. II. Ivapítuli. Jónas cr glcyptnr, hit'tir fyrir scr mcnn, á tal vid Já. En þar kom aö stórfiskurog svalg Jónas. Er Jónas koin í kviö fiskjarins uröu fyiir honum mcnn alln aigir cg rísuöu Jeir Jónasi í stafnrúm og kváöu hann Lczt fallinn aö stýia feiöum; væri hann og slíkum förum vanastur. Settist Jcnas Jrar og leiö svo dagur til kvelds, aö ekki bar til tíöir.da, og iaddust mcn.n lítiö viö. En um miöaítansbiliö fyllir skyudilega af fski og tók J)á hver til sín, Jraö er helst girntist. Er J)á sest ti) snaöirgs. Er snæöingi var lokiö kemur á sama hátt geithafursbelgur fylt- ur meö dýrindis víni. Taka þá aö örfast viöræöur, er Jónas leysir frá skjóöunni og menn setjast aö drykkju. Er nú uin margt rætt. Spyr nú Jónas förunauta sína frc'tta og sögöu þeir af hiö sanna. Kváöust vera aö flytja burt frá óöölum sínum og væri ferö heitiö til Ur í Kaldealandi. Þar heíöi þeir spuit aö létt væri um útveg til allra bjargráöa. Nokkrir voru frá Ai, Hebr- on, Mara og Eyöimörkinni og enn víöar aö. Kannaöist nú Jón- as viö aö Jneir voru allir samj)jóöainienn hans. „Re'tt er yöur hermt frá vistagnægtum Kaldealands, en hverjar ctu sakir til aö þár fiýið svo unnvörpum land feöra yðvarra, „landiö, sem flýtur af mjólk og hunangi?.", „Þær einar bera sakir til, aö vér festurn þar ekki lengur yndi og hefir margt breyzt þar um hagi

x

Heimir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.