Heimir - 01.06.1907, Blaðsíða 25

Heimir - 01.06.1907, Blaðsíða 25
H EIMIR 21 nianna uin vora daga. Viljum vcrnú freista garfur.nar á ckui r- uiu staö, og kunniö þér oss holl ráö og viturleg aö leggja, sem svo víöförulir eruö, væri oss þökk á því". „Eigi er svo", mælti Jónas, „en sagt get eg yöur frá hversu þar til hagar áöur vér skiljum. En hvaö er meir frétta aö segja af búendum?" „Helstu tíöindi eru lausamenskulög, er mjcg hafa aukiö til vandræöa búöndum, útsvör, skatta og skyldur. Taka hjón nú rífara kaup en áður og þykir illa greiöast fái ekki hver húskarla fullan Gomer viösmjörs um daginn. Svo eru og ambáttir miö- ur auösveipar húsbændum viö jiaö sem áöur var. Safnast þa r nú sabbatsdag hvern upp til hæöanna eöa fram til strandar.n.iö- ur aö sjávarvör og danza fyrir Istarte,berja bumbur, slá Gittíth. Er þaö óvænt injög, því meö jieim er flokkur heiöingja, An-or- íta, Edomíta og Kannaam'ta, er leiöa þa-r til skurögoöadýrkun- ar ogýmsrar villu, svo þær veröahúsbændum fráhverfar ogsýi a j>eim hvorki lotnirigu né tilbeiöslu. Spillist næö því siðurii n mjög og veitir húsbænduin nú erviöara aö launa dygga J)jón- ustu og útleysa trúa ráösmenn meö gjöfum og kvoníöngum, cr til nauöa rekur, en áöur var á dögum fööur vors Abrahams, Is- aks og Jakobs. Þá er og ótalið vanbrúkun sabbatsdagsins, og eru nú feröalög lítt miöuö viö hina fornu sabbatsgöngu. Er nú alls ekki ótítt aö mjöltum sé ekki sintn é búpeningur hirtur, eöur geitfé og sauöum haldiötil haga, er nú hjöröin oft tvistruð um Libanons-fjöll og rihn af refum og Ijónum. Þá eru og kaupskifti afar treg, og skuldir meiri, fæst nú hvorki inyrrah né malt, anis né fílabein frá Arabíu, né gull frá landinu ókunna í suöur frá Edom. Og mun það margan á brott knýja af landi voru, Iandinu sem flýtur í mjólk og hunangi, hve Jiungt er með öll viöskifti". „Það má eg skilja", mælti Jónas, „að þá taki aö þröngva kosti manna, er öll kaupskifti eru kornin í ónýt efni, því þau hefir þjóö vor rekið með mestri alúð frá ómuna tíð, alt frá dög- um Abrahams föðurs vors, er hann hélt kaupstefnu við Abime- lek konung í Saletn og græddi af honum offjár". „Það heyri eg hvervetna að talin erættlands vors versti og

x

Heimir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.