Heimir - 01.06.1907, Qupperneq 27

Heimir - 01.06.1907, Qupperneq 27
H E I M I R 2 íróðir menn að tunga vor og þjóðerni beri þar beinin á skcnmi- nm títna. Harma þeir það mjög, en segja þó sem er, að ekki tjái um að sakast, enda ollir það þeim hvorki áhyggjum né kvíöa. Að sönnu er þaö leiðinlegt og ketnur beiskum tárum fram í augun í fyrstu. En með þeim hætti verða meyn þó Al- heimsbþrgarar, að þeir afklíiöist sínu forna eðli, og er nú inargur. er þangað kom snemma, svo mjög búinn að því, að tæpast er hann eftir í annari skálminni. Er það sonum vorum og dætrum hinn tnesti styrkur til vegs og meta, að ná þeim tak- mörkum sem ft'rst, svo að margar geli oiðið drotningar eirs cg Ester, og margir trúnaðarmerin eins og Mardokai. Enn fretnursökum gnægðar og vistagnóttar er leiðin getð bein og vegurinn sléttur aö eðlisuinskiftunum. Kaldea er töfraland. Heimsjúkttm útlendingum bjrlar hún cminnsdtykk, setur þá að krásum og þeir eta og verða mettir. Og ■ þá er ið- iir þeirra eru hrærð, kemur hinn angurblíði saðnirgsfriðut yf.r þí, eins og engill Magogs strýkur tár þeirra á burt og lokar augum þeirra með kossi. Eftir þaö er stríðið unnið, og óska fáir sér þá til baka að Kedrons bökkum, eða til Gileadsfjalla. Þá gleymist flest, eða alt. Þá kemur svefninn vajri og vér vitcm \atla af oss ii.i í.n um allan aragrúan, er þangað hefir safnast eins og þar staði yf- ir dómsdagur—vitum lítið í þenna heim (og alls ekkert í hinn). Vér týnum sjálfum oss. verðum Alheimstoigaiar, \citim svo breiðir og víöir, líkastir sem vér gengjum á vinstri fætinum og vinstri hendinni, og verðurn ekki lengur vér. Vér verðum „Ba" Kivitans og „Iva" Hittitans, og slái oss einhver á hægri kinnina, þá er upp snýr, þá er það ekki vcr, lteldur Amoritinn, sem fyrir högginu verður. Og slíti einliver hár vort.er það hár- Hétta Jebusita en ekki vor, sem slitin er. Þannig með því að verða „Alheimsborgarar" sleppum vér hjá sviða og sársauka— að finna til, gleymurn öllum þjóðarmetum. Og svo blöndum vér blóði með yfirþjóðinni. Tíðkanlegast er það á þann hátt, að Filisteinn ber sér til blóðs á knúunum, en oss á iljunum, og rennur þá blóð vort santan. Bindastmeð oss fastmæli og bræðralög, vér þjónum þeim, en þeir bjóða oss.

x

Heimir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.