Heimir - 01.06.1907, Side 28

Heimir - 01.06.1907, Side 28
2 4 H E I M I R Vér giröuin linda vora, reiöubúnir aö svara I alli húsbcrc’ai s. Þeir spretta gjöröinni veröi Jieir ósáttir uin þjónustuna. IV. Kapítuli. Æfilok Jðnasar. En sainræöurnar uröu ekki lengri. Fljótara en elding lýsti hvarf Jónas á brott frá J>eim og skáut á land. Fór hann nú sem leiö lá uns hann kom til Nineve, og segir ekki meira af feröum hans. En er menn spuröu hvaö fyrir hann heföi boriö, varö þessi för hans allfræg og var leiigi í minnum höíö, og hafa margir undrast um hvaö oröiö hafi af Jjeim hinum félögum hans er eftir sáfu í kviöi stórfiskjarins og hefir aldrei tilþe'irra spurzt. Míélt er aö Jónas haft setiö um kyrt eftir J>etta í Nineve og sé grafin J>ar. Var liann J>á 198 ára, er hann var gleyptur af hvaluum' Var liann enn a 1 is óíarinn aö lieilsu og djarfur til allra áræöa, en meö aldrinum gcröist hann liruiiiur og \ ílaÞi fyrir sér aö leggja í slíkar langferöir. Kaus hann heldur aö setjast aö um kyrt þaö eftir var daganna, og njóta friöar og hvíldar í ellinni. En sjómaöur var hann ágiefastuf allra, svo sögur greini frá. H E I M I R 12 1)10(1 á árí, 'H 1 >1h. i hvert sinn, uuk kápu og auglysingu. Kostar einn dollar uin áriö. Borgist fyrirfram. ÚTOEFKNOUU: Nokkbih íslendinoak í Vestuhheimi, Afgreiöslustofa blaðsins: 582 Sargent Avenue. Rithtjóbi: Rögnvaldur Pátursson, 533 Agnes Street. --‘T" -- t*--- Piíkntari: Gísli Jónsson, 582 Sargent Ave. CNTCRED AT TMC FOST OFFICC OF WINNIFCG AS 6CCOND CLASS MATTCR.

x

Heimir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.