Heimir - 01.07.1907, Qupperneq 6
3o
H EI M I K
meira að öörum hvornrn punktinum; annar þessi endapunktur
er sparscmdar-stcfnan (the thrifty prineiple), hinn er fjárvog-
nnar-stcfnan (the speculative tendency). Ef við gætuin ná-
kvæmlega aör þá veröurn viö þess varir, aö það er talsveröur
rnismunur á siðferöi þeirra sem húa í því bygöarlagi, þar sem
sparsemdar-stefnan ræður athöfnum manna, heldur en þar, sem
inenn hallast í fjárvogunar-áttina. Sparseindar-stefnan er að-
allega ráðandi í hinum gömlu löndum, sem tnaöur kallar, að
undanteknum, ef til vill, nokkrum sjávarborgum. Sú stefna
er enn fremur ráöandi að miklu' leyti í þeiin borgum, þar
sem verksmiöjuiönaöur hefir verið rekinn urn iangan tíma, og
sú stefna finst líka viö stýriö í nýjum bygöarlögum, þar sem
verulegar framfaratilraunir hafa ekki vaknaö eöa dafnaö. I
stuttu máli sagt, sú stefna er ráöandi þar, sem fólk hefir við
heldur þröngan kost aö búa.
Fjárvogunar-stefnan er aftur á móti ráöandi í nýjum lönd-
um, í bæjum og bygðum, sem eru í uppgangi, t. d. eins og flest
ir bæir eru nú í Vestur-Ganada, og sömuleiðis í sjávarkauptún-
um, jafnvel í göinlum löndum. — Fjárvogunar-tilhneigingin
ríkir vanalega þar, sem fólk hefir nóg, eöa að minsta kostí
þar, sem fólk hefir nóg ööru hverju, þótt það vanti eitthvað
annað veifiö, Báöar þessar stefnur,— sparnadarstcfnau og
fjárvogunarstefnan—hafa sína kosti og lesti í för meö sér. Þaö
er fátt, sem gerir rnenn eins reglusama og gætna, og sparnaðar-
stefnan; hún framleiöir hófsemi, sjálfsafneitun og í rauninni
flest þaö, sem vér köllum virðingarvert. Nýtiö þjóðfélag er
auöugra af sannsögli í kaupum og sölum (Commercial truthfull-
ness) heldur en þaö þjóðfélag, sem hallast aö fjárvogunar-
stefnunni. Vér höfum vora eigin reynslu fyrir slíku. Eg sagös
aö hin eldri lönd, og þar sem verksmiöjuiðnaöur hefir veriö
rekinn um langan tíma, hölluðust meira aö sparnaðarstéfnunni.
Vér sjáum, aö þau eru sannsöglari og vandaöri, aö því er iönaö
og vörugæöi snertir, heldur en hin nýrri lönd, eöa þeir verk-
smiöjubæir, sem svo að segja eru nýkomnir á laggirnar. Allir
sem nokkra reynslu hafa, vita aö verksmiöjuvörur, búnar tjl í
Canada, jafnast ekki á viö verksmiöjuvörur búnar til á Eng-