Heimir - 01.07.1907, Síða 8
HEIMIR
32
viöskiftum hefir aukist vegna þarfarinnar, sein samvinna (Co-
o]>eration) meöal þjóöa í verslun- krefst. Hvort sannleiksást f
heild sinni hafi aukist er ervitt aö dæma um. Menn hafa mælt
henni þrjú stig, sem þeir kalla iönaöar- (industrial), stjórnfræöi-
lega (political) og heimspekilega (philosophicai) sannieiksást.
Eg hefi minst á hina iönaöar- eöa verslunarlegu sannleiksást og
til þeirrar Sannleiksástar tökuin vér tillit, þegar vér tölum um
sannoröan. mann. Og hjá iðnaöar- og verslunarþjóöum er
ráövendni ogsannsögli álitin b-extu siöferöiseinkenni, hin æðsta
skylda. Þessu stigi er ekki ervitt aö ná. Næsta stig er „poli-
tískt" sannsögii. Eg þarf naumast aö geta þess, aö m jög rnarg-
ir, sem hafa náö hinu fyrsta stigi, hafa ekki náö því síöara, og
engar líkur til aö þeir nái því nokkurntíma. Vér þekkjum
fjölda af mönnum, sem vér þorum aö treysta í verslunarsökum
og peningamálum, en trúum ekki einu einasta oröi, sem þeir
segja okkur um pólitík. Hinu síöasta stigi ná fáir, nefnilega
því, aö segja satt vegna þess aö þaö er satt. Lecky segir í bók
sinni, „History of European Morals":,, Þessu síöasta stigi verö-
ur naumast náö nema af þeim, sem hefir mentaö hugarfar, og
þaö er eitt af hinum seinustu blómum, sem blómgast í mann-
legu hjarta. Vöxturinn, sarnt sein áöur, bæöi hvaö politíska
og heimspekilega sannsögli snertir, hefir veriö ónáttúrlega
hindraöur af guöfræöingunum, hverra aöal-augnamiö í margar
. aldir var að bæla niöur alt það, sem ritað var gagnstætt þeirra
skoðun, og sem, þegar þetta vald þeirra þverraöi, reyndu aö
fyrirbyggja óhlutdrægni hugsana og dómgreindar og blönduðu
þar inn í hugmynd um synd.„
Þetta sem eg hefi sagt, ætla eg nægi til að benda á, að þaö
er hægra aö rækta eina dygð á einum staö, heldur en á öörum,
og aöra dygð á öörum staö. Þaö er mjög ervitt aö rækta þá
dygö, sem alls ekki eða lítt er þekt í því mannfélagi, er maöur
lifir í. Aftur er auöveldara að rækta þær sem eru í afhaldi hjá
almenningi.
En hvaö er í rauninni dygö? Er nokkuö til sem getur
kallast því nafni?
Hugmyndir manna um dygö hafa aðallega veriö tvær, eöa