Heimir - 01.07.1907, Blaðsíða 14
rr e r m r R
38
hýddur, ef eg geri þaö ekki." En ef þú heíöir spurt einhvern afí
hinum gömlu heiönu heimspekingúm aö þessari spurning, þá
heföi hann svaraö; „Af því J aÖ er h\erjurn rranni ósamboöiö,
aö breyta öðruvísi." Hugmyndinsem kemur fram í síöasta svar-
inu‘ er eíns ólík btugmyndinni í hrnuni tveinnir, eins og sólin er
ó'lík reiöingstorfu. Hobbistir.n og sá kristni eru aö \inna fvrir
launum, og vér getum ekki álitiö þaö dygö, en heiöni heini-
spekingurinn er ekki að hugsa um nein eftirköst eöa umbun.
Hann álítur J>að sjálfsagt aö segja satt, af því Jraö sé satt, segja
sannleikann fyrir sánnleikans skuld, en í mövgum tilfellum værí
þaö ekki hygnþog er þraö algerlega gagnstætt kenningú Utilitar-
iana, sem kenna aö hygni og dygð sc eitt og biö sanm, en sarnt
mundurn vér álíta hann dygöugri cn hina tvo. Ef sú kenning
Utilitariana væri rétt, aö dygðin væri ekkert annað en hygni og
leitun aö farsæld, þá hlyti þaö líka alt aö vera dygð, er mesta
farsæld veitti. Nú vitum vér að þær kringumstæöur geta veriö,
J>ar sem afleiðingarnar af því, sem vér köllum glæpi, geta veriö
góöar. Það er varla sú athöfn til, sem vér nefnum ódvgöir,
þjófnaöur, rán, morö, lýgi, aö við getum ekki hugsaö okkur
|>ær kringumstæður, að öll þessi verk, væri þau framin, heföi
betri adeiöin.gar, heldur en ef J>au vavri óframin. En ef breytt
væri samkvæmt þessari reglu, mundi öll mannfélagsskipun
komast á ringulreið. Utilitarianar hafa reynt aö verja þetta,
en sú vörn þeirra er töluvert flókin og viröist ckki vera á sterk-
um rökum bygð. Margt fleira hefir veriö rætt og ritaö gagn-
stætt kenningu þeirra, en J>aö er naumast tími til aö minnast á
fleira.
Þá komum vér aö J>ví síöasta, nefnilega ástæðum þeirra
„Intuitionistanna". — Þeir halda því fram, aö frá náttúr-
unnar hendi höfum vér þegiö þá gáfu, aö vilja gera þáö sem
gott er, en ekki það sem ilt er. Þeir neita alls ekki, aö afleið-
ing af dygöum sé góö, J>eir fyllilega eru Utilitariönum samdóma
í því, en J>eir halda því fram, aö þaö góða, sem dygöin hafi í för
með sér, sé fremur afleiöing af dygö, heldur en orsök til dygöa.
Þeir halda því fram fyrst, að vilji vor stjórnist ekki eingöngu af
því lögmáli, er J>ekkir aö eins ánægju og böl, heldur stjórnist