Heimir - 01.07.1907, Side 17
H E I M I R
4i
(pathetic) og hugönæint, en var sett dálítiö hlægilega frain í
leiknutn. Annar þessara náunga skellihló, en eg sá aö hinn
tárfeldi (ekki af hlátri). Svo um kveldiö var eg spottakorn
samferöa þeim sem hló, og spuröi eg hann ‘hvernig honum
heföi þótt leikurinn. Hann sagöi „ágætlega". Kvaöst hann
hafa haft einhverja þá beztu skemtun. „Já, eg sá aö þú
hlóst dátt. En tókstu eftir honum", og eg nefndi manninn á
nafn, sem sat hinumtneginn viö mig, „Já", sagöi hann,
„mér virtist hann gráta". Eg svaraði á þá leiö að hiö sorg-
lega í leiknum nrundi hafa hrifið hann meira heldur en þaö
hlægilega. „En hann heíöi átt aö vita að þetta er tilbúning-
ur altsaman og naumast þess vert, aö skæla út af því," svaraði
hann.
Eg hélt nú aö hann sjálfur heföi líka vitað þaö sama,
nefnil., að það væri skáldskapur, en þó hefði hann ekki get-
að varist hlátri. „En það var svo hlægilega sett franr", svar-
aði hann. Daginn eftir hitti eg hinn manninn og spurði hann
hvernig honurn hefði þótt leikurinn í gærkveldi. „Hann var
ágætur", svaraði harin. „Skemtir þú þér þá vel?" spurði eg.
„Já", svaraöi hann. „Mér virtist leikurinn hafa töluvert ólík
áhrif á þig og hinn nranninn", se.n eg nefndi. „Hann skelli-
hló, en þú grézt. Heldur þú nú ekki aö hann hafi skemt sér
betur en þú?" „Já, vissulega", svaraði hann. „Það er varla
efi á slíku. Hans gleði sýndist vera ónrenguð, en mín var ó-
neitanlega blönduð sorg. En því er nú sanrt svo varið, að eg
vil heldur hlusta og horfa á sjónleik þar senr einhver „pathos"
er, heldur en á kómedfu, jafnvel þó eg gráti við að hlusta á hið
fyrra, en hlægi við aö því síðara". „Þú vildir þó sjálfsagt hafa
skifti á tilfinningum í þessu atriði við mann þann sem hló í gær
v kveldi, þegar þú viðurkennir að hann hafði nreiri ánægju af
leiknum en þú?" spurði eg. „Nei", svaraði hann og leit stór-
unr augum til mín. „Maðurinn hló í gærkveldi af því hann er
hreinn bjálfi og skildi ekki það sem verið var að fara með, og
þótt hann sé ríkur en . eg fátækur, þá vildi eg ekki hafa skifti
þótt eg fengi alt hans fé í milligjöf." Ef erigin eðlishvöt er til
hjá manninum nema sjálfsumhyggja, því vildi ekki þessi maður
L