Heimir - 01.07.1907, Síða 23
II I'. 1 M I I\
4 7
hans aieð hiinneskurn góðvilja til allra lifandi skepna, svo að
hans vegna fái þær allar vegsamað þig".
Og Miskunnsemdanna Engiil þagnaði, en með tárvotum
augum tók Engill Friðarins svo til máls:
. „Algóöi gi ö, skapa ei manninn. Friöi þínum spillir hann.
Blóöi drifin veröa spor hans um heiminn. Voöi og skeliing,
stríö og styrjaldir llekka jardríkiö og þaöan af meðal þinna
handaverka finnur þú ekki fagran blett á jöröunni".
„ÞA svaraöi Engill Réttlætisins í kölduin róm: „Og þú
skalt dæma liann og hann skal veröa undirgefinn mínu valdi'.
EngilJ Sannleikans gekk þá fyrir hásætiö og sagöi: „Lát
þaö verá sannleikans g’uö. Meö manninum sendir þú lygar á
jörö".
Því næst uröu allir hljóðir. Ut yfir þögnina ómælanlegu
hljómuöu oröin helgu:
„Þú Sannleikur skalt fara meö honum til hans bústaðar á
jöröinni, en eiga saint bústaö á himnum. Milli hirnins og jarö-
ar skaltu líða og sainantengja heimana tvo".
II. Dauðinn.
Maöurinn fæöist í heiminn meö saman krepta hnefana.
Hann deyr og höndin er ut’rétt. Þá hann byrjar aö lifa girnist
hann aö hrifsa alt til sín, en er hann skilur viö heiminn gengur
alt úr greipúm hans, er hann hefir safnað. Ber og nakinn
kemur hann í heiminn, ber og nakinn hverfur hann á burt.
Dærni þessa er sagan af Alexander.
Einhverju sinni reikaöi hann aö hliöum Paradísar og banöi
aö dyrum, svo lokiö væri upp.
„Hver ber?" spuröi Varðhaldsengillinn.
„Alexander". „Hver er Alexander?—„Alexander—liann
Alexander—Alexander mikli,—sigurvegari heirnsins". „Vér
þekkjum ekki þann mann", svaraöi Engillinn. „Hlið þetta er
drottins og hér innganga eingöngu réttlátir menn".
Alexander baöst þess þá, aö hann fengi eitthvaö til merkis
um aö hann heföi koniiö aö hliöurn Paradísar, og var honurn